Fjólublá ríkisstjórn ekki í spilunum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjólu­blá rík­is­stjórn ekki í spil­un­um

Heyrst hef­ur krafa um yf­ir­lýs­ingu frá Katrínu Jak­obs­dótt­ur um úti­lok­un á sam­starfi eft­ir kosn­ing­ar. Það er ekki klók­ur leik­ur. Orð­prjón­ar­inn Öss­ur Skarp­héð­ins­son mál­ar þetta svona:   -"Tveggja flokka stjórn VG og Sjálf­stæð­is­flokks er úti­lok­uð ein­sog stað­an er í dag. Katrín Jak­obs­dótt­ir sér glitta í allt öðru vísi rík­is­stjórn, sem obb­inn af VG myndi gefa vinstri hönd­ina fyr­ir að mynda. Katrínu...
Gagnrýnin jafnaðarstefna!
Blogg

Stefán Snævarr

Gagn­rýn­in jafn­að­ar­stefna!

Við þurf­um gagn­rýna jafn­að­ar­stefnu. Hvernig skal hún   arta sig? Krat­inn krít­iski er gagn­rýn­inn jafnt á auð­vald sem skri­fræði, ójafn­að­ar­menn sem um­hverf­is­spjallend­ur. Um leið er hann sjálfs­gagn­rýn­inn og leit­ast stöð­ugt við að bæta stefnu sína. Auk þess veit hann að öllu er tak­mörk sett, þar á með­al gagn­rýni. Hryggj­ar­stykk­ið í jafn­að­ar­mennsku hans er sann­fær­ing­in um að ójöfn­uð­ur hafi víð­ast hvar...
Ofsóttur Sjálfstæðisflokkur
Blogg

Maurildi

Of­sótt­ur Sjálf­stæð­is­flokk­ur

Þá er kom­ið að Sjálf­stæð­is­flokki í þess­ari kosn­inga­yf­ir­ferð. Hann ryðst áfram eins og ís­brjót­ur og virð­ist aldrei fara langt nið­ur fyr­ir 20%.  Það held ég að stafi ekki af kosn­inga­áhersl­um. Mig grun­ar að veru­leg­ur hluti af fylgi Sjálf­stæð­is­flokks sé í raun ópóli­tísk­ur. Hægri sinn­að fólk sem nenn­ir ekki stjórn­mál­um kýs Sjálf­stæð­is­flokk­inn á með­an slíkt fólk sem fell­ur ann­ars­stað­ar á lit­róf­ið...
Helga og tröllin
Blogg

Krass

Helga og tröll­in

Í gam­alli þjóð­sögu ræn­ir tröll­kona Hlyni kóngs­syni og hann slepp­ur vegna þess hve bónda­dótt­ir­in Helga, vin­kona hans, er ráða­góð. Helga býr af herkænsku sinni til áætl­un sem ger­ir þeim Hlyni kleift að skilja mátt­ugt galdralet­ur í helli skess­unn­ar. Hlyn­ur les síð­an upp galdra­þul­una í brúð­kaups­veislu sinni og skess­unn­ar. Öll trölla­ætt­in fell­ur dauð til jarð­ar þeg­ar lestr­in­um lýk­ur. Helga er...
Uppgjör í KÍ: „Það er horft til okkar í húsinu.“
Blogg

Maurildi

Upp­gjör í KÍ: „Það er horft til okk­ar í hús­inu.“

„Það er horft til okk­ar í Kenn­ara­hús­inu.“ Eitt­hvað á þessa leið hljóm­uðu fyrstu frétt­ir um mögu­leg fram­boð til for­manns Kenn­ara­sam­bands Ís­lands. Sá sem tal­aði var formað­ur Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara.  Síð­an gerð­ist ekk­ert frek­ar lengi. Ég sjálf­ur sat spennt­ur og beið eft­ir fram­boði sem sprott­ið væri ut­an Kenn­ara­húss­ins. Það kom ekki. Loks lýsti formað­ur Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara yf­ir fram­boði. Til að langa sögu...
Ris og fall Viðreisnar
Blogg

Maurildi

Ris og fall Við­reisn­ar

Það er far­ið að líta út fyr­ir að Við­reisn falli af þingi í kosn­ing­un­um seinna í mán­uð­in­um. Fari svo verð­ur við ramm­an reip að draga í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um næsta vor. Það er að mörgu leyti synd. Ég held að inn­an Við­reisn­ar sé upp til hópa mjög heið­ar­legt og um­bóta­sinn­að fólk. Og það er virð­ing­ar­vert að reyna að stofna fram­boð hægra meg­in...
Máttur Stundarinnar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Mátt­ur Stund­ar­inn­ar

Ör­lög­in velja okk­ur Ís­lend­inga vonda daga í byrj­un októ­ber, aft­ur.  Nú bank­ar vofa Hruns­ins á dyr og mjatl­ar í okk­ur fleiri sann­leikskorn um spill­ingu. Nú kukl fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra.  Þeg­ar þetta er skrif­að hafa eng­in við­brögð borist frá for­sæt­is­ráð­herra, en við­brögð­in verða svona: 1. Ekk­ert nýtt kem­ur fram í frétt­inni 2. BB stóðst skoð­un hvað varð­ar sjóð 9...
Gamalt og vont? Er allt sem er gamaldags af hinu illa?
Blogg

Stefán Snævarr

Gam­alt og vont? Er allt sem er gam­aldags af hinu illa?

Brögð eru að því að ís­lensk­ir álits­gjaf­ar af­greiði skoð­an­ir sem þeir eru ósam­mála með þeim orð­um að þær séu gam­aldags. Til dæm­is hef­ur Katrínu Jak­obs­dótt­ur ver­ið leg­ið á hálsi að hafa gam­aldags og forneskju­leg­ar skoð­an­ir. En þetta er næsti bær við ad hom­inem-rök, í stað þess að rök­styðja í hverju gall­arn­ir við mál­flutn­ing Katrín­ar séu fólgn­ir er hann stimpl­að­ur forn­leg­ur....
Við hvern á síminn að tala íslensku?
Blogg

Maurildi

Við hvern á sím­inn að tala ís­lensku?

Google hef­ur sent frá sér heyrn­ar­tól sem eru sér­hönn­uð til að nota með þýð­ing­ar­for­riti þeirra og tal­gervli. Í gróf­um drátt­um hef­ur fyr­ir­tæk­ið nú hann­að Babel­fisk­inn úr skáld­sögu  Douglas Adams um putta­ferða­lög um Al­heim­inn. Nú get­ur sím­inn þinn hlustað á er­lend mál og þýtt þau fyr­ir þig jafnóð­um á móð­ur­mál þitt.  Nú er freist­andi að gera grín að vél­þýð­ing­um mála – en...
Um formannskjörið í KÍ
Blogg

Maurildi

Um for­manns­kjör­ið í KÍ

Síð­ustu vik­ur hef ég feng­ið margít­rek­að­ar ósk­ir um að bjóða mig fram til for­manns Kenn­ara­sam­bands Ís­lands. Ég hef séð á því ýmsa mein­bugi. Í fyrsta lagi teldi ég ekki óeðli­legt að formað­ur KÍ hefði reynslu af störf­um inn­an Kenn­ara­húss. Í öðru lagi væri að mörgu leyti eðli­legt að formað­ur­inn nú kæmi úr röð­um leik-, tón­list­ar- eða fram­halds­skóla­kenn­ara. Í þriðja...
Kanntu þér hóf þegar vel árar?
Blogg

Lára Guðrún

Kanntu þér hóf þeg­ar vel ár­ar?

krabba­m­ein­kost­ar #x17 #27dag­ar­til­kosn­inga Hér er smá upp­rifj­un, pist­ill sem var skrif­að­ur áð­ur en ég þurfti í al­vör­unni, al­vör­unni á þjón­ustu heil­brigðis­kerf­is­ins að halda: Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son sagði að fólk í minni stöðu kynni sér ekki hóf þeg­ar vel ár­ar. Boy was he wrong. Fyr­ir ut­an það þá taldi ég mig vera unga og hrausta konu í blóma lífs­ins. (Bjarni sagði...
Valdafyllerí í dómsmálaráðuneytinu
Blogg

Guðmundur Hörður

Valda­fylle­rí í dóms­mála­ráðu­neyt­inu

Dóms­mála­ráð­herra er óvenju vand­með­far­ið ráðu­neyti. Það starfar á mörk­um fram­kvæmda- og dómsvalds og út­deil­ir gæð­um til ein­stak­linga sem síð­an eiga að gæta þess, sem hlut­læg­ir dóm­ar­ar, að stjórn­völd starfi inn­an marka laga og rétt­ar. Freist­ing­arn­ar eru þess vegna mikl­ar fyr­ir þá stjórn­mála­menn sem velj­ast til að gegna starfi dóms­mála­ráð­herra. Það er freist­andi að út­deila svo virðu­leg­um og vel laun­uð­um störf­um...
Ríkisstyrktu sundbolirnir og hömlulausu kaupfíklarnir
Blogg

Lára Guðrún

Rík­is­styrktu sund­bol­irn­ir og hömlu­lausu kaup­fíkl­arn­ir

krabba­m­ein­kost­ar #x17 #30dag­ar­til­kosn­inga Dag­ur 2: Ég fékk styrk fyr­ir gervi­brjóst eft­ir að­gerð­ina, upp­hæð­in var 40.000 kr. að mig minn­ir. Ég mátti ekki nota af­gang­inn af inn­eign­inni, ef ein­hver var, til þess að kaupa brjósta­hald­ara sem passa sér­stak­lega fyr­ir téð gervi­brjóst af því þau "fríð­indi" voru af­num­in fyr­ir ekki svo löngu síð­an. Ein af ástæð­un­um sem ég hef heyrt frá fólki...
#krabbameinkostar
Blogg

Lára Guðrún

#krabba­m­ein­kost­ar

Í til­efni þess að kos­ið verð­ur til Al­þing­is 28. októ­ber nk. (enn einu sinni) ætla ég og sam­ferða­lang­ar mín­ir í bar­átt­unni að deila með ykk­ur glefs­um úr því absúrd “glamúr­lífi” sem það er að vera ein­stak­ling­ur með krabba­mein á Ís­landi. Bara svona hvers­dags­leg­ar uppá­kom­ur til þess að sýna ykk­ur hversu gal­ið þetta heil­brigðis­kerfi okk­ar er. Þetta er ein­fald­lega mál­efni sem...
Langsóttar tilgátur Bjarna og Björns
Blogg

Helga Tryggvadóttir

Lang­sótt­ar til­gát­ur Bjarna og Björns

Nú ný­lega hef­ur frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra, Bjarni Bene­dikts­son, lýst því yf­ir að það hafi ver­ið „mis­tök“ að veita tveim­ur al­bönsk­um fjöl­skyld­um ís­lenskt rík­is­fang. Þessu lýsti hann yf­ir í kjöl­far fyr­ir­spurn­ar frá sagn­fræð­ingn­um Þóri Whitehead, varð­andi það hvort hæl­is­leit­end­um hér á landi hefði fjölg­að í kjöl­far þessa at­burð­ar. Mér þyk­ir það leitt að for­sæt­is­ráð­herra hafi veitt Þóri vafa­sam­ar upp­lýs­ing­ar um or­saka­sam­hengi milli...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu