Ræða á fundi Radda fólksins á Austurvelli 30. september 2017
Blogg

Maurildi

Ræða á fundi Radda fólks­ins á Aust­ur­velli 30. sept­em­ber 2017

Seint í vet­ur, í myrk­asta skamm­deg­inu, feng­um við, kenn­ar­arn­ir í skól­an­um mín­um, heim­sókn frá út­lönd­um. Þetta var lít­ill hóp­ur kenn­ara sem stend­ur frama­lega í skóla­þró­un í heim­in­um. Þeir kenna flest­ir í Banda­ríkj­un­um en ferð­ast líka um heim­inn, m.a. til að kynna margt af því nýj­asta og fersk­asta í kennslu­fræði 21. ald­ar­inn­ar. Skömmu eft­ir heim­sókn­ina fékk ég tölvu­póst frá leið­toga hóps­ins....
Ekkert lýðræði án jafnréttis
Blogg

Dóra Björt

Ekk­ert lýð­ræði án jafn­rétt­is

Að bæta lýð­ræð­ið er eitt af að­al­mark­mið­um okk­ar Pírata. Hvers vegna? Til að bæta vel­ferð allra í sam­fé­lag­inu og tryggja frið. Lýð­ræði þýð­ir að lýð­ur­inn eða al­menn­ing­ur ráði. Hing­að til hafa sér­hags­mun­ir feng­ið að ráða of miklu í stefnu stjórn­valda og það er ólýð­ræð­is­legt því það þjón­ar bara mjög af­mörk­uð­um hópi í sam­fé­lag­inu, sem kem­ur nið­ur á lífs­gæð­um al­menn­ings. Pírat­ar...
Hinsta heimspekiþingið (ritdómur)
Blogg

Stefán Snævarr

Hinsta heim­speki­þing­ið (rit­dóm­ur)

                                                                             Ar­ild Peder­sen (2013): The Last Con­f­erence. A                                                                                                          Prag­mat­ist Saga. Ósló:: Aka­de­mika Pu­blis­hing. Ein­hvern tím­ann skrif­aði Þór­ar­inn Eld­járn smellna háðs­sögu sem ber heit­ið Síð­asta rann­sókn­aræf­ing­in. Rann­sókn­aræf­ing er eða var ár­legt þing og veisla ís­lensku­fræð­inga. Koma marg­ir þeirra við sögu hjá Þór­arni og mátti kenna lif­andi fyr­ir­mynd­ir. Gert er heift­ar­legt grín að mörgu í fari þeirra og ýmsu í...
Skáldið bregst skrælingjunum
Blogg

Maurildi

Skáld­ið bregst skræl­ingj­un­um

Hún var und­ar­leg grein­in hér á Stund­inni um lax­eld­is­mál­ið fyr­ir vest­an. Þar er skáld­inu Ei­ríki Erni Norð­dahl fund­ið það til foráttu að vera hvorki Andri Snær né Tóm­as Stokk­mann (upp­dikt­uð per­sóna í leik­riti eft­ir Ib­sen). Mað­ur fær næst­um því á til­finn­ing­una að Ei­rík­ur hafi, sök­um leti og með­virkni, ráf­að úr réttu liði til móts við óvin­in­inn. Ég vil taka...
"Oops, I did it again", geng óbundinn til kosninga
Blogg

Stefán Snævarr

"Oops, I did it again", geng óbund­inn til kosn­inga

“Oops I did it again, gæti ís­lenski stjórn­mála­for­ing­inn raul­að, geng enn einu sinni óbund­inn til kosn­inga. Þetta þýð­ir að við kjós­end­ur vit­um varla hvað við er­um að kjósa, alla vega þau okk­ar sem kjós­um mið-vinstri. Er­um við að kjósa vinstri­stjórn, mið-vinstri eða jafn­vel mið-hægri-stjórn? Í raun og veru tak­marka stjórn­mála­menn kosn­inga­rétt okk­ar með því að gefa ekki upp fyr­ir kosn­ing­ar...
Nýja pólitíkin – arfleifð Vilmundar
Blogg

Dóra Björt

Nýja póli­tík­in – arf­leifð Vil­mund­ar

Eitt sem við Pírat­ar höf­um breytt í ís­lensk­um stjórn­mál­um á þeim fimm ár­um sem við höf­um ver­ið til er orð­ræð­an. Nú eru all­ir farn­ir að tala um lýð­ræð­is­legri og fag­legri vinnu­brögð, gagn­sæi í stjórn­sýslu, heið­ar­leika, póli­tíska ábyrgð og spill­ing­una sem við­gengst. Þessi hug­tök höfðu að mestu leg­ið í dvala þang­að til Pírat­ar komu fram á sjón­ar­svið­ið - alla tíð síð­an...
Sigurður Pálsson (1948-2017)
Blogg

Stefán Snævarr

Sig­urð­ur Páls­son (1948-2017)

Söngv­ari gleð­inn­ar er þagn­að­ur, Sig­urð­ur skáld Páls­son er lát­inn. Hann gekk ekki heill til skóg­ar, hafði átt við al­var­leg veik­inda að stríða um nokk­urt  skeið. En ein­hvern veg­inn von­aði ég að hann mundi eiga nokk­ur góð ár eft­ir. Síð­asta ljóða­bók hans, Ljóð muna rödd,  var ein af hans bestu og þá er mik­ið sagt því Sig­urð­ur var skál­djöf­ur. Fyrsta ljóða­bók...
Gegn tískugræðgi
Blogg

Stefán Snævarr

Gegn tískug­ræðgi

  Banda­ríska skáld­ið Ezra Pound for­dæmdi ok­ur ákaft í kvæða­bálki sín­um Cantos: „…with us­ura hath no man a pain­ted para­dise on his church wall“ (Canto XLV). Ok­ur á sér ræt­ur í græðgi en græðg­in veld­ur fleiru illu og birt­ist í ýms­um mynd­um. Ein þeirra er tískug­ræðgi alltof margra Ís­lend­inga, tískug­ræðgi sem lík­lega kom með Kana­hern­um. Púkó­fælni, ótt­inn við að...
Bjarni biðlar til Framsóknar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bjarni biðl­ar til Fram­sókn­ar

Lík­leg­ast ætti fyr­ir­sögn­in að vera -Bjarni: Vilj­iði kjósa Fram­sókn plís!- Á gömlu góðu dög­un­um (þeg­ar Óm­ar hafði hár) gátu Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Fram­sókn vel við un­að hrær­andi í kjöt­kötl­un­um. Póli­tísk­ur hroki, a.m.k. ókurt­eisi er að Bjarni eyð­ir ekki sím­töl­um í for­ystu "litlu flokk­ana". Það gæti far­ið svo að hinir smáu verði stór­ir.
Hin raunverulega bylting
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hin raun­veru­lega bylt­ing

  Það má margt segja um sam­fé­lags­miðla; fés­bók, snapchat og allt það dót. Það má vel vera að of­notk­un þeirra leiði til van­líð­un­ar, en það er kannski bara eins og með of­notk­un á öllu – hún leið­ir yf­ir­leitt til van­líð­un­ar. Það er ef til vill dökka hlið­in þessu. En bjarta hlið­in er sú að sam­fé­lags­miðl­ar eru bylt­ing­ar­tæki þeg­ar á þarf...
Smalamenn Sjálfstæðisflokksins
Blogg

Maurildi

Smala­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Þeg­ar lesn­ar eru er­lend­ar frétt­ir um ástand­ið á Ís­landi renn­ur manni kalt vatn milli skinns og hör­unds. Þær eru flest­ar á þessa leið: „Rík­is­stjórn Ís­lands fell­ur vegna barn­aníð­inga.“  Hér heima rík­ir al­gjör glund­roði. Að hluta til vegna þess hve graut­ar­leg við­brögð nærri allra stjórn­mála­manna eru. Vegna þessa glund­roða virka hroka­full og ein­streng­ings­leg við­brögð Bjarna Ben, þar sem hann byrst­ir sig...
Horft úr gálganum
Blogg

Maurildi

Horft úr gálg­an­um

Við lif­um á und­ar­leg­um tím­um. Rík­is­stjórn lands­ins er ný­bú­in að skjalfesta svik sín við skóla­kerf­ið í land­inu með fjár­lög­um. Ekki stóð til að styrkja tekju­stofna sveit­ar­fé­laga og því síð­ur að standa við lof­orð um stuðn­ing við fram­halds­skól­ana. Spila átti harð­an bolta í kjara­samn­ing­um og meitla Salek í stein. Fyr­ir ör­fá­um dög­um síð­an var stað­an sú að BHM og kenn­ar­ar áttu...
Þetta getur ekki haldið svona áfram
Blogg

Listflakkarinn

Þetta get­ur ekki hald­ið svona áfram

Við sitj­um föst í sama hjólfar­inu. Þriðja rík­is­stjórn sjálf­stæð­is­manna fell­ur út af sið­ferð­is­skorti, van­hæfni og op­in­ber­un á lyg­um. Ég veit ekki með ykk­ur en ég er dauð­þreytt­ur á þessu. Dauð­þreytt­ur á að það þurfi að kjósa aft­ur og aft­ur og við fá­um sama hrok­ann, sömu hegð­un­ina og sömu lyg­arn­ar. Helst væri ég til í að ræða við ykk­ur stöðu há­skóla­náms...
Stjórnarslit: Fleira liggur að baki
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­arslit: Fleira ligg­ur að baki

Læt fylgja með sögu­lega mynd af Bjarna Bene­dikts­syni þeg­ar hann tel­ur upp fyr­ir er­lend­um frétta­manni hversu oft hef­ur ver­ið kos­ið síð­an 2009. Brátt mun hönd­in ein ekki duga. En fleira ligg­ur að baki. Gengi Bjartr­ar fram­tíð­ar hef­ur ekki ver­ið góð í könn­un­um. Stór fyr­ir­boða­skjálfti varð þeg­ar Theó­dóra Þor­steins­dótt­ir til­kynnti brott­hvarf af al­þingi. For­sæt­is­ráð­herra hlúði ekki að "litla flokkn­um", og því...
Heimagerðir kleinuhringir
Blogg

Mama Soprano

Heima­gerð­ir kleinu­hring­ir

Ég hef aldrei steikt klein­ur. Ég hef tvisvar sinn­um gert Berlín­ar­boll­ur og það var mjög tíma­frekt og vanda­samt. Ein­hvern veg­in hef ég gert sam­teng­ingu þar á milli og aldrei lagt í kleinu­bakst­ur. Þó á ég kleinu­járn, en ég hef not­að það mik­ið í súkkulað­iskreyt­ing­ar. En ný­lega gerði ég kleinu­hringi sem minntu þó nokk­uð á klein­ur og þeir voru mjög ein­fald­ir í...

Mest lesið undanfarið ár