Siðblindrahundurinn Sjalli
Blogg

Maurildi

Sið­blindra­hund­ur­inn Sjalli

Það er með hrein­um ólík­ind­um hve Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er „óhepp­inn“ þessi miss­er­in. Það virð­ist nán­ast sem flokk­ur­inn hafi sér­hæft sig í því að leiða til áhrifa og valda allt það versta sem finna má í sam­fé­lag­inu. Hann er nán­ast bíó­mynda­leg­ur þessi óþokki sem ek­ur eins og brjál­æð­ing­ur eft­ir Reykja­nes­braut­inni með vasa fulla af mögu­lega stolnu fé eft­ir að hafa spú­ið reyk...
Það er ákall um nýtt auðlindaákvæði
Blogg

Guðmundur

Það er ákall um nýtt auð­linda­ákvæði

Þeg­ar auk­inn meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar sam­þykkt nið­ur­stöðu Stjórna­laga­ráðs fannst hinni ís­lensku valda­stétt illa að sér veg­ið. Að­il­um úr Há­skólaum­hverf­inu sem höfðu starf­að með Stjórn­laga­ráði var skip­að að taka U-beygju og berj­ast gegn til­lög­um Stjórn­laga­ráðs. Há­skól­inn varð þannig að há­borði sýnd­ar­veru­leik­ans þar sem hlut­un­um var snú­ið á haus og Stjórn­laga­ráðs­mönn­um stillt upp sem tals­mönn­um hins illa. Þess var vand­lega gætt á þess­um...
Lánþegar þurfa skjól - strax!
Blogg

Guðmundur Hörður

Lán­þeg­ar þurfa skjól - strax!

„Að mínu viti þá er þetta svika­logn, það kem­ur að því að krón­an veikist aft­ur, verð­bólg­an fer af stað og þá mun koma ann­að hljóð í strokk­inn.“ Þessi við­vör­un­ar­orð, sem Krist­ín Pét­urs­dótt­ir, for­stjóri Mentor, lét falla í við­tali við Við­skipta­blað­ið ný­ver­ið, eru orð í tíma töl­uð, enda borð­leggj­andi að krón­an mun falla hressi­lega fyrr eða síð­ar, lík­lega fyrr en...
Með svona „vini“: Vg í borginni
Blogg

Maurildi

Með svona „vini“: Vg í borg­inni

Það úir og grú­ir af kenn­ur­um og kenn­ara­mennt­uðu fólki kring­um Vinstri græn í borg­inni og víð­ar. Það var þess vegna sér­lega hroll­vekj­andi að fylgj­ast með fram­göngu tals­manns flokks­ins í Reykja­vík í Silfr­inu um helg­ina. Ef þetta eru vin­ir skól­anna – þá hrís mér hug­ur við óvin­un­um. Vg er í vanda í leik­skóla­mál­um. Flokk­ur­inn gerði það að úr­slita­at­riði í meiri­hluta­mynd­un að...
Norski Verkamannaflokkurinn í vanda
Blogg

Dóra Björt

Norski Verka­manna­flokk­ur­inn í vanda

Á mánu­dag ganga Norð­menn til Stór­þings­kosn­inga og velja þing­menn næstu fjög­urra ára. Í 90 ár hef­ur Verka­manna­flokk­ur­inn (Arbei­derpartiet) ver­ið stærsti flokk­ur lands­ins og að mörgu leyti ver­ið að­al­arki­tekt vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins sem Norð­menn lifa við í dag. Hægri­flokk­ur­inn (Høyre) gæti á mánu­dag kast­að þeim af stalli sín­um og orð­ið lands­ins stærsta breið­fylk­ing.   Hver er ástæð­an? Bent hef­ur ver­ið á erf­ið­leika flokks­ins...
Kæri Xi Jing Ping - getur þú reddað þessu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kæri Xi Jing Ping - get­ur þú redd­að þessu?

Kæri Xi Jing Ping.   Ís­lensk­ur land­bún­að­ur er í djúp­um skít, sér­stak­lega þeir sem eru að rækta roll­ur. Veit ekki hvort þú veist það en allt frá því að við (Norð­menn­irn­ir) kom­um hing­að til Ís­lands á ní­undu öld hafa roll­ur vafr­að um land­ið. Við höf­um þetta þannig að þeim er s.s. sleppt laus­um og síð­an á haust­in smöl­um við þeim...
Undarleg frétt um Breiðholtsskóla
Blogg

Maurildi

Und­ar­leg frétt um Breið­holts­skóla

Nú er frétta­stofa Rúv lík­lega enn sú frétta­stofa sem nýt­ur einna mestr­ar virð­ing­ar. Sjálf­ur tek ég ósjálfrátt meira mark á Rúv en mörg­um öðr­um miðl­um. Ég hef þó tek­ið eft­ir því að þeg­ar kem­ur að skóla- og mennta­mál­um eru frétt­ir mið­ils­ins ansi æði grunn­ar – og jafn­vel smell­sækn­ar fram úr hófi. Nú veit ég ekk­ert um mál­efni Breið­holts­skóla sem ekki...
Salek 2.0
Blogg

Maurildi

Salek 2.0

Fjár­mála­ráða­herr­ann hef­ur til­kynnt hern­að­ar­áætl­un sína fyr­ir kom­andi kjara­við­ræð­ur. Henni er best hægt að lýsa sem Salek 2.0. Koma á í veg fyr­ir launa­hækk­an­ir með öll­um til­tæk­um ráð­um. Launa­bæt­ur eiga að fel­ast í al­menn­um áhrif­um mögu­legr­ar kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar. Þá komi til greina að breyta skatt­kerf­inu þannig að hinir tekju­lágu fái til baka eitt­hvað af þeim pen­ing­um sem tekn­ir hafa ver­ið af þeim...
Fullkomna fólkið
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Full­komna fólk­ið

Í byrj­un sum­ars skrif­aði ég grein um það hvernig fúsk­ið í lands­rétt­ar­mál­inu og sú rót­gróna ís­lenska stjórn­mála­hefð að "kyngja æl­unni" væri til marks um vonda stjórn­mála­menn­ingu meiri­hluta­ræð­is, en ætti líka ræt­ur sín­ar í breysk­leika þing­manna og raun­veru­legri tog­streitu sem þeir standa frammi fyr­ir í starfi sínu. Þessi tog­streita lýs­ir sér m.a. í því að við vilj­um halda í al­menn...
Hjólar Trump í Kim?
Blogg

Stefán Snævarr

Hjól­ar Trump í Kim?

Vá­leg tíð­indi aust­ur úr As­íu. Kim Jong-Un stund­ar kjarn­orku­vopna-skak, Trump valdsorða­skak. Kannski vill eng­in stríð á Kór­eu­skaga. En margt bend­ir til þess að stór­veld­in evr­ópsku hafi ekki vilj­að stríð 1914. Samt fór sem fór, vopna­skak, stolt, og paranoja áttu mik­inn þátt í því. Einnig má hugsa sér að hinn árás­ar­gjarni og ábyrgð­ar­lausi Trump hrein­lega hjóli í Norð­ur-Kór­eu til að leiða...
Popper og Kuhn: Lokaorð
Blogg

Stefán Snævarr

Popp­er og Ku­hn: Loka­orð

Ég hef blogg­að tals­vert um kapp­ana tvo, Ku­hn og Popp­er, og er mál að linni. Ég hyggst gera stutt­lega grein fyr­ir helstu veil­un­um í kenn­ing­um þeirra um vís­ind­in en jafn­framt benda á að álits­gjaf­ar á ís­landi gætu  lært ým­is­legt af báð­um. Einnig hyggst ég kynna kenn­ingu mína um dulda póli­tíska þætti í kenn­ing­um beggja, þætt­ir sem þeir voru tæp­ast með­vit­að­ir...

Mest lesið undanfarið ár