Það er fullkomnað - H&M
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Það er full­komn­að - HM

Það eru nokk­ur ár­töl sem vert er að halda til haga í ís­lenskri sögu: 870 eða um það bil: Land­nám. 930: Stofn­un Al­þing­is. 1262: Ís­lend­ing­ar klúðra sjálf­stæð­inu – Gamli sátt­máli tek­ur gildi. 1380: Ís­land lend­ir und­ir Dön­um eft­ir lát Hákons VI Nor­egs­kon­ungs. 1550: Siða­skipti, kaþ­ólsk­unni hent út á hafsauga. 1783: Móðu­harð­indi hefjast. 1845: Al­þingi end­ur­reist. 1854: Versl­un­ar­frelsi inn­leitt. 1918: Full­veldi...
66% hafna Sjálfstæðisflokki í borginni
Blogg

Gísli Baldvinsson

66% hafna Sjálf­stæð­is­flokki í borg­inni

Svona fyr­ir­sögn geng­ur töl­fræði­lega á sama hátt og Sjálf­stæð­is­flokk­ur hafi"yf­ir­burði" í borg­inni.  Margt vek­ur at­hygli í könn­un­inni. Að­eins 45% taka af­stöðu og Sjálf­stæð­is­flokk­ur fer upp í nátt­úru­fylgi sitt. Tutt­ugu pró­sent ætla að kjósa Vinstri græna þannig að skil­in eru skýr hægri/vinstri. Einnig vek­ur at­hygli að óljóst er enn­þá hver verð­ur leið­togi íhalds­ins í borg­inni. Kannski Ey­þór Arn­dals?
Hver græddi á United Silicon?
Blogg

Guðmundur Hörður

Hver græddi á United Silicon?

Saga United Silicon er ein­hver sér­kenni­leg­asti farsi sem sett­ur hef­ur ver­ið á svið í ís­lensku við­skipta­lífi, farsi sem hef­ur kostað al­menn­ing bæði lífs­gæði og millj­arða króna. Ef allt væri með felldu í stjórn­kerf­inu þá færi fram ít­ar­leg rann­sókn á mál­inu, t.d. á vett­vangi Al­þing­is. Saga United Silicon hefst fyr­ir al­vöru ár­ið 2009  þeg­ar Ís­lend­ing­ur í Dan­mörku, sem virð­ist þá hafa...
Að sjá ekki skólann fyrir sjómanninum
Blogg

Listflakkarinn

Að sjá ekki skól­ann fyr­ir sjó­mann­in­um

Núna um dag­inn átti sér stað sjó­manns­hvarf. Það var að vísu ekki skipsk­aði held­ur var mál­að yf­ir grey­ið mann­inn og vakti þetta skyndi­lega brott­hvarf mikla um­ræðu, sem á end­an­um hverfð­ist um gaml­an karl í blokk skammt frá. Í sjálfu sér var ekki mik­ill miss­ir af verk­inu, þótt það væri synd ef vegg­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­is­ins héld­ist áfram hvít­ur. En ef nið­ur­stað­an er...
Sokkinn borgarfulltrúi
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sokk­inn borg­ar­full­trúi

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir er sokk­inn borg­ar­full­trúi. Og hún sökkti sér sjálf. Far­inn, bæ og bless við Fram­sókn­ar­flokk­inn, sem hún seg­ir ekki eiga leng­ur sam­leið með sér. Sem er gott fyr­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn. En Svein­björg Birna er nátt­úr­lega bara po­púlisti, sem er enska orð­ið yf­ir lýðskrum­ara. Hún sann­aði það með ræki­leg­um hætti fyr­ir síð­ustu borg­ar­stjórn­ars­kosn­ing­ar þeg­ar Fram­sókn var í "dauðat­eygj­un­um" í borg­inni...
Bar-rabb: Atli Þór Fanndal
Blogg

Guðmundur Hörður

Bar-rabb: Atli Þór Fann­dal

Í ní­unda þætti Bar-rabbs hitti ég Atla Þór Fann­dal blaða­mann á Stúd­enta­kjall­ar­an­um. Við röbb­uð­um m.a. um stéttaum­ræðu í stjórn­mál­un­um, svik Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, mik­il­vægi þess fyr­ir vinstri flokka að búa til hreyf­ingu, van­hæfni sem smit­sjúk­dóm og stærsta um­bóta­mál­ið - að­skiln­að Sjálf­stæð­is­flokks og rík­is­sjóðs. 
Talaðu helvítis íslensku!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Tal­aðu hel­vít­is ís­lensku!

Eigi hefi ég far­ið var­hluta af því að hel­víti mik­ið er af út­lend­ing­um á Ís­landi um þess­ar mund­ir. Oft og tíð­um vill meira að segja brenna við að ég sé ávarp­að­ur á ensku eins og ég sér ein­hver sér­leg­ur full­trúi fyr­ir ferða­brans­ann. Und­ir slík­um kring­um­stæð­um segi ég alla­jafna að ég tali ekki ensku. Það segi ég auð­vit­að á ís­lensku enda...
Staðreyndir og staðtölur
Blogg

Stefán Snævarr

Stað­reynd­ir og stað­töl­ur

Ég hef dval­ið víða um heim og fylgst með pó­lí­tísk­um rök­ræð­um hér og hvar á hnett­in­um. En ég þekki ekk­ert land þar sem eins mik­ið er vitn­að í stað­töl­ur eins og á Fróni. Álits­gjaf­ar sjóða taln­asúp­ur og bera á borð fyr­ir al­menn­ing. Súp­urn­ar reyn­ast alltof oft vera naglasúp­ur, skyn­sem­inni verð­ur bumbult af. Um stað­töl­unn­ar lúmska eðli Hætt­um nú meta­fórísku tali...
Hversdagshetjur og hversdagsrasismi: hetjurnar sem við þegjum um
Blogg

Gambrinn

Hvers­dags­hetj­ur og hvers­dagsras­ismi: hetj­urn­ar sem við þegj­um um

Mig lang­ar að segja ykk­ur frá hon­um Hass­an Zu­bier. Ég ætti samt ekki að þurfa þess, út af því að all­ir fjöl­miðl­ar ættu að vera löngu bún­ir að því, and­lit­ið á hon­um ætti að vera á for­síð­um allra dag­blaða og vef­miðla heims­byggð­ar­inn­ar ein­mitt núna. En það virð­ist ein­fald­lega ekki passa inní stór­sög­una sem fjöl­miðl­ar Vest­ur­landa vilja búa til handa okk­ur....
Að taka til umræðu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að taka til um­ræðu

Verk­efni fé­lags­hyggju­flokka er að hnika hægr­inu í átt að jöfn­uði og rétt­látri skipt­ingu. Hvergi kem­ur skýr­ast fram mun­ur­inn á hefð­bundnu vinstri og hægri en þeg­ar á að skapa rétt­lát­ara sam­fé­lag eða jafna kjör­in. Enn eitt dæmi er lappa­drátt­ur hægri flokk­ana í meiri­hluta í bæj­ar­stjórn Kópa­vogs hvað varð­ar gjald­frjáls­an grunn­skóla. Kostn­að­ur for­eldra við kaup á náms­gögn­um hef­ur skipt tugi þús­unda ef...
Trump og nasistarnir
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Trump og nas­ist­arn­ir

Don­ald Trump, for­seti Banda­ríkj­anna, held­ur áfram að brenna brýr að baki sér. Nú í kjöl­far at­burða í borg­inni Char­lottesville, í Virg­in­íu-fylki í Banda­ríkj­un­um. Þar myrti ný-nas­isti unga konu í mót­mæl­um sem áttu sér stað í borg­inni síð­ast­lið­inn föstu­dag. Þar var um að ræða ,,bílamorð“, sem eru að verða sí­fellt al­geng­ara form hryðju­verka, en það felst ein­fald­lega í því að bíl...
Ísland varaorkustöð Evrópu
Blogg

Guðmundur

Ís­land vara­orku­stöð Evr­ópu

Á þess­ari mynd sést vind­mylla sem er ver­ið að gang­setja við Skot­land þessa dag­ana. Við hlið henn­ar eru stór skip sem eru ámóta og 10 hæða hús, sem seg­ir okk­ur hvers­kon­ar ferlíki menn eru farn­ir að nýta . Myll­urn­ar eru lið­lega 170, til sam­an­burð­ar þá er Hall­gríms­kirkjut­urn um 70 m. hár. Þessi mylla fram­leið­ir 6 MW mið­að við 12 m/s. Það þarf um...

Mest lesið undanfarið ár