Pólitísk þjóðaríþrótt Íslendinga
Blogg

Símon Vestarr

Póli­tísk þjóðarí­þrótt Ís­lend­inga

Mér var bent á það fyr­ir skömmu að við er­um dott­in í visst mynstur, Frón­verj­ar. Of­beld­is­ásak­an­ir og -kær­ur dúkka upp og við tök­umst á um sekt og sýknu eft­ir því hvort við þekkj­um hinn ákærða eða fíl­um póli­tík hans o.s.frv.. Ef máls­at­vik liggja ljós fyr­ir þá tök­umst við á um sjálf­ar for­send­ur sið­ferð­is­hugs­un­ar okk­ar og um­ræð­an fær­ist yf­ir á...
Forsjálni - þjóðgildi Íslendinga fyrir 2020?
Blogg

Lífsgildin

For­sjálni - þjóð­gildi Ís­lend­inga fyr­ir 2020?

Sjald­an af­rekr­ar ein stund margra daga forsóm­un – er máls­hátt­ur sem merk­ir ein­fald­lega það sama og hann seg­ir: Sjald­an vinnst það upp á skammri stund sem lengi hef­ur ver­ið van­rækt. Orð­ið af­rek vek­ur at­hygli. Af­rek kall­ar á for­sjálni, að und­ir­búa jarð­veg­inn af kost­gæfni. Þessi máls­hátt­ur get­ur átt er­indi til ein­stak­linga og sam­fé­lags á marga vegu. Ein­stak­ling­ar sem vilja gera vel...
Um Fernando Pessoa og þörfina fyrir að skilja ekki heiminn
Blogg

Hermann Stefánsson

Um Fern­ando Pessoa og þörf­ina fyr­ir að skilja ekki heim­inn

Það er orð­ið nokk­uð síð­an Guð­berg­ur Bergs­son sendi frá sér þýð­ingu. Skáld­ið er eitt skrípatól: Um ævi og skáld­skap Fern­ando Pessoa nefn­ist út­gáfa hans á úr­vali verka portú­galska ljóð­skálds­ins Fern­ando Pessoa. Þess virði er að nefna að bók­in er vel út­gef­in: Rauð og svört kápa með teikn­ingu af Pessoa, harð­spjalda, svarti lit­ur­inn á inn­kápu­síð­um hitt­ir á eitt­hvert gull­insnið og tón­ar...
Ára-tugur
Blogg

Stefán Snævarr

Ára-tug­ur

Strangt tek­ið hófst þessi ára­tug­ur þann fyrsta janú­ar 2011. Strangt tek­ið lýk­ur hon­um því þann þrí­tug­asta­og­fyrsta des­em­ber ár­ið  2020. Samt finnst mörg­um sem hon­um muni ljúka nú um ára­mót­in, lít­um alltént á síð­ustu tíu ár og sjá­um hvað hæst hef­ur bor­ið. Kannski bar lág­kúr­una hæst, ekki síst þá lág­kúru sem fyll­ir sam­fé­lags­miðla. En hirð­um ekki um hana, bein­um frem­ur sjón­um...
Einmanaleikinn er barningur
Blogg

Lífsgildin

Ein­mana­leik­inn er barn­ing­ur

Dauð­inn er barn­ing­urK­haled Kalifa­Ang­ú­stúra 2019. Les­end­ur bók­ar­inn­ar Dauð­inn er barn­ing­ur eft­ir sýr­lenska höf­und­inn Khaled Khalifa fá íhug­un­ar­efni þeg­ar lestri lýk­ur: Að gera ein­mana­leik­an­um skil. Eft­ir að hafa les­ið og hugs­að um bylt­ing­una og stríð­ið í Sýr­landi, ótt­ann, brostn­ar von­ir, ást­ir, hug­rekki, hug­leysi, dauð­ann og hlut­skipti manns­ins í ver­öld­inni bæt­ist við allt um lykj­andi for­vitni um ein­mana­leik­ann. Spurn­ing­in „Hvers vegna verð­ur...
Og svo kom blessað rafmagnið
Blogg

Guðmundur

Og svo kom bless­að raf­magn­ið

Þar sem mað­ur sit­ur hér í að­drag­anda jól­anna í öll­um þeim þæg­ind­um sem við höf­um bú­ið okk­ur reik­ar hug­ur­inn til þess að það er ekki langt síð­an að hin þægi­legu raf­magns­tæki voru ekki til stað­ar til að gera okk­ur líf­ið þægi­legra, og reynd­ar svip­að­ur tími síð­an vatns­veit­ur voru held­ur ekki til hér á landi. Við vor­um reynd­ar ný­ver­ið minnt harka­lega...
Dagur Sigurðarson: ritsafn 1957-1994
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Dag­ur Sig­urð­ar­son: rit­safn 1957-1994

At­hygli skal vak­in á bók. Á síð­asta ári kom út rit­safn lista­manns­ins Dags Sig­urð­ar­son­ar. Verk­ið atarna kom út hjá Máli og menn­ingu og tel­ur 397 síð­ur. Er þar að finna ljóð­bæk­ur Dags. Dag­ur var á sín­um tíma nafn­tog­að skáld, mynd­list­ar­mað­ur, bóhem, áfeng­is­sjúk­ling­ur, ólík­indatól og fleira. Mað­ur sem sann­lega batt bagga sína ekki sömu hnút­um og sam­ferða­fólk sitt. Um hann hef­ir...
Læknasaga: Mætti þýða þessa
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Lækna­saga: Mætti þýða þessa

Ég held áfram að henda hér inn efni sem hefði átt að birt­ast á www.star­a­fugl.is hafi ein­hver áhuga.   Kri­stof Magnús­son er lífræði­lega hálf þýsk­ur, hálf ís­lensk­ur rit­höf­und­ur og þýð­andi sem ætti að vera ís­lensku bók­mennta­áhuga­fólki nokk­uð kunn­ur. Fað­ir hans er, eins og glögg­lega má sjá á eft­ir­nafn­inu, ís­lensk­ur. En þar sem hann hef­ir al­ið bróð­urpart ævi sinn­ar...
Fjórar tilgátur um spillingu og einn fróðleiksmoli
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Fjór­ar til­gát­ur um spill­ingu og einn fróð­leiks­moli

Spill­ing er ekki auð­velt rann­sókn­ar­efni þar eð rík­ir hags­mun­ir eru eðli máls­ins sam­kvæmt bundn­ir við að halda henni leyndri. Fjór­ar til­gát­ur um spill­ingu blasa þó við sem verð­ug at­hug­un­ar­efni, studd­ar skýr­um reynslurök­um ut­an úr heimi. 1. Fyr­ir­tæki sem múta er­lend­um stjórn­mála­mönn­um múta jafn­an einnig inn­lend­um stjórn­mála­mönn­um. 2. Fyr­ir­tæki sem múta stjórn­mála­mönn­um á valda­stól­um múta jafn­an einnig stjórn­ar­and­stæð­ing­um til að tryggja...
Ef þetta væri allt saman hóx
Blogg

Símon Vestarr

Ef þetta væri allt sam­an hóx

Stíg­um um stund inn í ann­an veru­leika. Veru­leika þar sem rúm­lega nítj­án af hverj­um tutt­ugu lofts­lags­vís­inda­mönn­um ver­ald­ar skjátl­ast varð­andi það að lofts­lags­breyt­ing­ar séu af manna­völd­um. Veru­leika þar sem sjötti aldauð­inn en alls ekki hand­an við horn­ið. Veru­leika þar sem allt tal um yf­ir­vof­andi heimsendi er massa­hystería sem vís­inda­menn hrundu af stað vegna stað­fest­ing­arslag­síðu, eða til að vernda styrk­veit­ing­ar sín­ar eða...
Sýnum spillingunni kurteisi
Blogg

Andri Sigurðsson

Sýn­um spill­ing­unni kurt­eisi

Við­brögð hægr­is­ins við hressi­legri ræðu Braga Páls á Aust­ur­velli hafa að mestu ver­ið á einn veg og það er að kalla ræð­una hat­ursorð­ræðu gegn Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Og fyr­ir­sján­lega al­veg án þess að það fylgi með rök­stuðn­ing­ur eða út­skýr­ing­ar. Í ræð­unni rifjar Bragi Páll upp mörg spill­ing­ar­mál flokks­ins frá síð­ustu ár­um og kall­ar flokk­inn krabba­mein og spyr hvort það sé til­vilj­un að...
Í upphafi var orðið
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Í upp­hafi var orð­ið

Þessi texti átti einnig að birt­ast á Star­a­fugli eins og sá síð­asti en um þess­ar mund­ir er fugl­inn sá ófleyg­ur.   Um aðra skáld­sögu Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur (1974), Hið heil­aga orð. Bene­dikt bóka­út­gáfa gaf út ár­ið 2018. 271 bls. Ár­ið 2017 kom út Ey­land. Fjall­að var um sögu þá á Star­a­fugli.   Nafn­gift verks­ins kann að kalla fram hug­renn­inga­tengsl...
Svo fokking andlegur
Blogg

Símon Vestarr

Svo fokk­ing and­leg­ur

Í jóla­mán­uð­in­um er­um við oft áminnt um að gleyma okk­ur ekki svo mjög í „efn­is­hyggju“ ljós­um­há­tíð­ar­inn­ar að við gleym­um að hlúa að „and­legu“ hlið­inni. Þá staldra ég við og ör­lít­ill pirr­ings­hroll­ur hríslast um mig. Ég veit ekki hvað kem­ur þér til hug­ar þeg­ar mál­efni eru köll­uð „and­leg“ en þetta er mögu­lega eitt­hvað loðn­asta orð sem til er. Stund­um er ver­ið...
Hetjuleg hunangsveiði milli heimkynna
Blogg

Lífsgildin

Hetju­leg hun­angs­veiði milli heim­kynna

Hun­angs­veið­iSoffía Bjarna­dóttirAng­ú­stúra 2019. Ef til vill er vanda­samt að lýsa því ná­kvæm­lega yf­ir um hvað bók­in, Hun­angs­veiði eft­ir Soffíu Bjarna­dótt­ur, er.  En þó er óhætt að full­yrða að áhrif­in af lestr­in­um eru djúp og áhrifa­rík fyr­ir les­and­ann. Að­al­sögu­hetj­an Silva stefndi senni­lega ein­hvern tíma á dæmi­gert borg­ar­líf  í skil­greindri at­vinnu og í sam­bandi við týpísk­an karl­mann. Innra með henni knýja þó á...
Oftraust í Noregi?
Blogg

Stefán Snævarr

Of­traust í Nor­egi?

 Ég hef oft áð­ur nefnt að norski hag­fræð­ing­ur­inn Al­ex­and­er Capp­elen tel­ur að traust sé mesta auð­lind Norð­manna. Alltént hafa þeir ríka ástæðu til að treysta hver öðr­um, hinu op­in­bera og einka­fyr­ir­tækj­um.  Enda sagði Þjóð­verji einn með nokkr­um rétti að Nor­eg­ur væri eitt fárra landa þar sem stjórn­mála­menn séu flest­ir í því að efla hag lands­manna, ekki skara eld að eig­in...
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Lúka­sj­en­kó þaul­set­inn á valda­stóln­um

Þess hef­ur ver­ið minnst að und­an­förnu að 30 ár eru lið­in frá falli Berlín­ar­múrs­ins, eða hins ,,and-fasíska-veggs“ sem Aust­ur-þýsk yf­ir­völd hófu að reisa í miðj­um ág­úst­mán­uði ár­ið 1961. Þar með reis ein helsta tákn­mynd kúg­un­ar í Evr­ópu eft­ir seinna stríð. Tveim­ur ár­um síð­ar, á jóla­dag 1991 var svo fáni Sov­ét­ríkj­anna dreg­inn nið­ur í virk­inu í Moskvu (Kreml) og þar með...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu