Kalli og kapítalistarnir
Blogg

Stefán Snævarr

Kalli og kapí­tal­ist­arn­ir

Karl Th. Birg­i­son skrif­aði snagg­ara­lega ádrepu hér á Stund­inni um Gunn­ar Smára og sósí­al­ista­til­burði hans. Ég var sam­mála mörgu en hnaut um eina setn­ingu, þar stóð að auð­menn hefðu sjaldn­ast völd nema fyr­ir fulltingi stjórn­mál­anna. Vald auðs­ins Svar mitt er að nokk­uð mörg dæmi eru  um  hið gagn­stæða, að rík­is­bubb­ar og stór­fyr­ir­tæki hafi öðl­ast tals­verð völd án að­komu rík­is­ins....
Falleg bíómynd í Bíó Paradís
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fal­leg bíó­mynd í Bíó Para­dís

            Í gær­kvöldi lagði ég leið mína eins og svo oft áð­ur í kvik­mynda­hús­ið Bíó Para­dís í mið­bæ Reykja­vík­ur. Að þessu sinni til að sjá mynd á franskri kvik­mynda­há­tíð, mynd­ina Deux moi, eft­ir leik­stjór­ann Cé­dric Klap­isch. Ég vissi næst­um ekk­ert um mynd­ina áð­ur en ég fór ann­að það sem stend­ur í kynn­ing­ar­texta und­ir ljós­mynd af að­al­leik­ur­un­um Franço­is Civil og Ana Gir­ar­do í...
Kalli Birgis og Stóri, Ljóti Sósíalisminn
Blogg

Símon Vestarr

Kalli Birg­is og Stóri, Ljóti Sósí­al­ism­inn

Ég vil bera upp spurn­ingu við Karl Th. Birg­is­son: Ef ég segði þér að það væri kvikn­að í borð­dúkn­um, mynd­irðu vilja klára úr kaffi­boll­an­um þín­um áð­ur en þú næð­ir í slökkvi­tæk­ið? Þetta kann að hljóma eins og und­ar­leg spurn­ing en hún vakn­ar hjá mér í hvert sinn sem menn sem kenna sig við vinstri­hug­sjón­ir fá hland fyr­ir hjart­að yf­ir til­finn­inga­hita...
Kjörin veisla fyrir bókaklúbba
Blogg

Lífsgildin

Kjör­in veisla fyr­ir bóka­klúbba

Sag­an Veisla í gren­inu veit­ir les­end­um tæki­færi til að ræða mun­inn á vin­sam­leg­um og fjand­sam­leg­um sam­skipt­um og mann­rétt­indi barns­ins. Bæði er hægt að ræða það sem birt­ist í bók­inni og einnig það sem skort­ir.  Um að gera er að ræða verk­ið út frá nokkr­um for­send­um. Þessi bók hent­ar að mínu mati óum­ræð­an­lega vel í bóka­klúbb­um allra lands­manna. Sag­an sem höf­und­ur­inn, Ju­an...
Til hvers eru leikskólar?
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Til hvers eru leik­skól­ar?

Allt frá því að meiri­hluti skóla- og frí­stunda­ráðs sam­þykkti í síð­ustu viku til­lögu stýri­hóps um að breyta al­menn­um opn­un­ar­tíma leik­skóla í borg­inni úr 17:00 í 16:30 hafa ver­ið ansi líf­leg­ar um­ræð­ur um þessa ráða­gerð og um fyr­ir­komu­lag og til­gang leik­skóla al­mennt. Svo heit­ar að borg­ar­ráð hef­ur ákveð­ið að fara ekki í inn­leið­ingu á til­lög­unni held­ur að staldra við, láta fram­kvæma...
Að auka streitu foreldra og barna
Blogg

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu for­eldra og barna

Um­ræða und­an­far­inna daga um styttri opn­un­ar­tíma leik­skóla í Reykja­vík hef­ur um margt ver­ið sér­stök. Orð leik­skóla­stjóra sem birt­ust í Frétta­blað­inu í byrj­un vik­unn­ar vöktu ekki síst at­hygli, en hún gaf í skyn að for­eldr­ar væru ábyrgð­ar­laus­ir og litu á leik­skól­ann sem geymslu fyr­ir börn sín. Þá hef­ur það ít­rek­að kom­ið fram af hálfu þeirra sem styðja stytt­ingu að sam­bæri­leg stytt­ing...
Réttað yfir Trump vegna Úkraínusímtals
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Rétt­að yf­ir Trump vegna Úkraínusím­tals

Allt í einu fór orð­ið Úkraína að glymja í frétt­un­um. Hvers­vegna? Jú, Donld Trump, for­seti Banda­ríkj­anna hafði hringt í ný­kjör­inn for­seta Úkraínu, Valdi­mar Selenskí (Volody­myr Zelen­sky), en hann er einskon­ar ,,Jón Gn­arr“ þeirra Úkraínu­manna, grín­isti sem á mettíma kleif til æðstu met­orða. Jón Gn­arr varð borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur, Selenskí fór skref­inu lengra og velti úr sessi ,,súkkulaðikóng­in­um“ Petro Poró­sj­en­kó í for­seta­kosn­ing­um...
Virðulegir menn á sjötugsaldri: Nixon, Trump o.fl.
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Virðu­leg­ir menn á sjö­tugs­aldri: Nixon, Trump o.fl.

Þeg­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seti og menn hans urðu upp­vís­ir að lög­brot­um 1971-1974 voru 69 menn for­set­ans ákærð­ir. Þar af voru 25 sett­ir inn, þ. á m. John Mitchell dóms­mála­ráð­herra og tveir nán­ustu sam­starfs­menn for­set­ans, John Ehrlichm­an og Bob Haldeman. Lög­brot­in voru inn­brot svo nefndra „píp­ara“ for­set­ans á skrif­stofu geð­lækn­is Daniels Ells­berg hag­fræð­ings sem hafði lek­ið Pentagon-skjöl­un­um til New York...
Skilið sparifé okkar!!
Blogg

Guðmundur

Skil­ið spari­fé okk­ar!!

Nú hef­ur kom­ið fram að Al­þingi hef­ur tek­ið 23 millj­arða úr Of­an­flóða­sjóð og nýtt þá fjár­muni í önn­ur gælu­verk­efni í stað þess að verja heim­ili lands­manna. Við sam­þykkt­um á sín­um tíma að greiða þann auka­skatt í kjöl­far mik­illa hörm­unga, en nú ligg­ur fyr­ir að það hef­ur ekki ver­ið gert. Fé­lags­mála­ráð­herra hef­ur ný­ver­ið upp­lýst okk­ur að rík­is­stjórn­in tæki til sín ár­lega...
Lög um Hæstarétt
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lög um Hæsta­rétt

Lög­in í land­inu, nán­ar til­tek­ið lög um Hæsta­rétt Ís­lands nr. 75/1973, geymdu lengi svohljóð­andi ákvæði: „Þann einn er rétt að skipa hæsta­rétt­ar­dóm­ara, sem ... [h]ef­ur lok­ið embætt­is­prófi í lög­um með fyrstu ein­kunn.“ Þess­um lög­um var breytt 1998, sjá lög um dóm­stóla nr. 15/1998, m.a. á þann veg að þar stend­ur nú: „Þann einn má skipa í embætti hæsta­rétt­ar­dóm­ara...
Við eigum í stríði
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Við eig­um í stríði

Ein­hverju sinni ár­ið 2005 hrip­aði ég þetta nið­ur. Það er merki­legt hve lít­ið hef­ir breyst í hon­um heimi.   Við eig­um í stríði, stríði við hryðju­verka­menn. Víg­völl­ur­inn er all­stað­ar. All­ur heim­ur­inn ligg­ur und­ir. Heims­mynd­in er breytt eft­ir 11. sept­em­ber og við verð­um að vera til­bú­in til að verja hin vest­rænu lífs­gildi og færa fórn­ir bæði með því að senda her­menn...
Björn Bjarnason og Humpty Dumpty
Blogg

Stefán Snævarr

Björn Bjarna­son og Humpty Dumpty

Björn Bjarna­son skrif­aði  pist­il ný­lega um kreppu jafn­að­ar­stefn­unn­ar. Pist­ill­inn er í  meg­in­drátt­um mál­efna­leg­ur  þar til und­ir lok­in. Þar held­ur Björn  því fram að Sam­fylk­ing­unni sé hald­ið á floti með rógi og dylgj­um um Sjálfs­stæð­is­flokk­inn, það sé rétt­nefnd póli­tísk spill­ing.  En  Björn not­ar orð­ið spill­ingu í sér­kenni­legri merk­ingu. Til að skilja að svo sé verð­um við að hyggja að því ...
Kláði hvunndagsins
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Kláði hvunndags­ins

Áfram er hald­ið við að henda hér inn efni sem hefði átt að enda á www.star­a­fugl.is. Vel kann að vera að vill­ur leyn­ist þarna. Um smá­sagna­safn­ið Kláða eft­ir Fríðu Ís­berg (1992). Part­us gef­ur út. 2018. Kilju­út­gáfa kom út 2019. Verk­ið tel­ur 197 síð­ur.  Það var og er löng­um vit­að að tím­inn líð­ur hratt á gervi­hnattaröld. Sam­fé­lög breyt­ast stöð­ugt og hug­ar­far...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu