Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Styrm­ir Gunn­ars­son og "frels­un Breta” frá ESB

Í um­ræð­unni um út­göngu Breta úr ESB eru þreytt­ar klisj­ur dregn­ar fram.  Það er merki­legt hvernig hægt er að snúa út úr og snúa á haus hlut­um sem eru svo aug­ljós­ir. Eitt skýr­asta dæm­ið um það er pist­ill fyrr­um rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, Styrmis Gunn­ars­son­ar um Brex­it, út­göngu Bret­land úr ESB í Morg­un­blað­inu 1.fe­brú­ar síð­ast­lið­inn (Frels­un Bret­lands).Þar eru dregn­ar fram all­ar gömlu...
Eru láglaunakonur ekki femínískar?
Blogg

Valkyrja

Eru lág­launa­kon­ur ekki femín­ísk­ar?

Ég slys­að­ist inn á vef Hrað­braut­ar þar sem ver­ið var að ræða við þá kump­ána, Frosta og Mána úr Harma­geddon, um kjör lág­launa­kon­unn­ar. Þeir höfðu mikl­ar áhyggj­ur af því að þing­menn væru ekki nægi­lega sýni­leg­ir í þeirri um­ræðu og létu sig kjör lág­launa­kon­unn­ar litlu varða. Það ætla ég ekki að ræða um hér og skil ykk­ur les­end­ur góð­ir bara eft­ir...
Hvernig líður þér Maní?
Blogg

Lífsgildin

Hvernig líð­ur þér Maní?

MYND: DAV­ÍÐ ÞÓR EIN­SEMD er sam­mann­leg­ur sann­leik­ur sem býr í hverju hjarta. All­ir ættu því að geta sett sig í spor ír­anska trans­drengs­ins Maní Shahidi sem ótt­ast ein­angr­un og of­beldi og þrá­ir hlut­deild í því ör­yggi sem við er­um stolt af hér á Ís­landi. Ein­semd ein­stak­linga ræðst af því trausti sem þeir skynja frá öðr­um og til annarra. Út­skúf­un úr...
Hlaðvarp: Stytting vinnuvikunnar
Blogg

Guðmundur Hörður

Hlað­varp: Stytt­ing vinnu­vik­unn­ar

Það hef­ur sýnt sig að stytt­ing vinnu­vik­unn­ar eyk­ur bæði af­köst og ham­ingju starfs­fólks. En hvers vegna er­um við þá ekki kom­in lengra á þess­ari veg­ferð? Ég ræddi við Guð­mund D. Har­alds­son, stjórn­ar­mann í Öldu og áhuga­mann um stytt­ingu vinnu­tím­ans.  Hægt er að hlusta á við­tal­ið í spil­ar­an­um hér að neð­an, en einnig er hægt að ger­ast áskrif­andi að hlað­varp­inu á...
Sjálfsskaparvíti stjórnenda álversins í Straumsvík
Blogg

Guðmundur

Sjálfs­skap­ar­víti stjórn­enda ál­vers­ins í Straums­vík

Enn eina ferð­ina tefl­ir stjóriðj­an fram heima­smíð­uð­um fjöl­miðla­spuna. Rifj­um að­eins upp að­drag­anda raf­orku­samn­ings ál­vers­ins í Straums­vík. Ár­ið 2006 stóðu yf­ir við­ræð­ur við Hafn­ar­fjarð­ar­bæ um að Alcan fengi stærri lóð. Fyr­ir­tæk­ið vildi bæta við ker­skál­um svo ná mætti meiri hag­kvæmni í rekstr­in­um. Bæj­ar­stjórn tók mál­inu með já­kvæðni og setti mál­ið í lög­form­leg­an far­veg sem end­ar með at­kvæða­greiðslu með­al allra íbúa Hafna­fjarð­ar....
Öllu hrakar, öllu fleygir fram: Bless
Blogg

Hermann Stefánsson

Öllu hrak­ar, öllu fleyg­ir fram: Bless

Öllu hrak­ar og öllu fleyg­ir fram á sama tíma. Ekki á ólík­um svið­um held­ur hrak­ar öllu og fleyg­ir fram í ná­kvæm­lega sömu efn­un­um og sam­tím­is.  Don­ald Trump er enn for­seti Banda­ríkj­anna, sama sirk­usrugl­ið held­ur áfram. Á með­an mall­ar sú hugs­un í þeim sem vilja eitt­hvað ann­að hvort hægt sé að grípa til annarra ráða en hing­að til því það ork­ar...
Ásóknin í það sem er ókeypis
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Ásókn­in í það sem er ókeyp­is

Í októ­ber­mán­uði 2002 var flutt frétt af aukn­um bið­röð­um hjá Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur og við­brögð­um for­sæt­is­ráð­herra, Dav­íðs Odds­son­ar, við þeim tíð­ind­um. Í end­ur­sögn Óla Gneista Sól­eyj­ar­son­ar var þetta nokk­urn veg­inn svona: „Í ný­lið­inni viku var í frétt­um að skjól­stæð­ing­um mæðra­styrksnefnd­ar fjölg­aði nú ört. Sí­fellt fleiri kæmu til nefnd­ar­inn­ar og þæðu matarpakka, föt, leik­föng og aðra styrki. Neyð­in hlýt­ur að vera...
Til varnar hámenningu
Blogg

Stefán Snævarr

Til varn­ar há­menn­ingu

Um þess­ar mund­ir er ver­ið að ganga að há­menn­ing­ar­bíó­inu Bíó Para­dís dauðu. Því er þarft að staldra við og velta því fyr­ir sér hvort há­menn­ing eigi sér nokkra rétt­læt­ingu. En fyrst verð­um við að gaum­gæfa þau hug­tök sem við not­um: Er hug­tak­ið um há­menn­ing gild­is­hlað­ið með þeim hætti að nið­ur­stað­an sé gef­in fyr­ir fram, hið háa er gott? Kannski ætt­um...
Kapítalisminn kyrkir sjálfan sig
Blogg

Andri Sigurðsson

Kapí­tal­ism­inn kyrk­ir sjálf­an sig

Vext­ir hafa lækk­að síð­asta ár­ið um 1,75 pró­sentu­stig og verð­bólga hef­ur á sama tíma dreg­ist sam­an. Hús­næð­is­mark­að­ur­inn er í frosti og hag­fræð­ing­ar hinna ýmsu sam­taka at­vinnu­rek­enda tala um óveð­urs­ský á lofti. Ójöfn­uð­ur er of mik­ill, lægstu laun eru allt of lág og hús­næð­is­kostn­að­ur er að sliga margt lág­launa­fólk. Verð­lag er hátt en ég man ekki eft­ir Ís­landi öðru­vísi og dreg­ið...
Höfuðborgin sem hætti að vera til
Blogg

Sverrir Norland

Höf­uð­borg­in sem hætti að vera til

Síð­ustu daga hafa tvær flug­ur suð­að í koll­in­um á mér. Flug­urn­ar suða um Reykja­vík, fram­tíð þess­ar­ar skrítnu borg­ar sem Huld­ar Breið­fjörð seg­ir í nýj­ustu bók sinni, Sól­ar­hringli, að „hafi eng­in ein­kenni, önn­ur en rign­ingu, rok og myrk­ur,“ hún sé bara þarna, „hlut­laus og grá“. (Reynd­ar býsna græn á ljós­mynd­inni sem ég valdi með þessu grein­ar­korni.) Fluga #1: Leik­skól­arn­ir (eða tíma­bund­in...
Þverrandi traust og virðing
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Þverr­andi traust og virð­ing

Trump Banda­ríkja­for­seti flutti í gær­kvöldi ár­vissa ræðu for­set­ans í þing­inu. Ræða hans var í venju­leg­um öf­ug­mæla­stíl. Hann sagði með­al ann­ars að Banda­rík­in njóti nú aft­ur virð­ing­ar („highly respected again“). For­seti full­trúa­deild­ar þings­ins, Nancy Pe­losi, kall­aði ræð­una ósann­inda­ávarp („mani­festo of mistruths“) og reif hana í tætl­ur í aug­sýn þing­heims og at­hug­ulla sjón­varps­véla. Stöldr­um hér við þetta til­tekna at­riði: að Banda­rík­in njóti...
Björn Leví og samstaðan
Blogg

Símon Vestarr

Björn Leví og sam­stað­an

Á ár­un­um sem ég var að slíta barns­skón­um sem tón­list­ar­mað­ur (‘95 – ‘99) átti rokk­ið í til­vist­ar­kreppu. Ann­að hvert band á Ís­landi með hrotta­leg­an bumbu­barn­ing og raf­bjög­uð ösk­ur og strengjat­eygj­ur vildi láta kalla sig eitt­hvað ann­að en rokk. Og telja mátti á fingr­um annarr­ar hand­ar þá sem vildu gang­ast við því að spila „þung­arokk.“ Marg­ar af al­þjóð­legu sveit­un­um í báru­járnssen­unni...
Aðeins um textann "Hatrið mun sigra"
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Að­eins um text­ann "Hatr­ið mun sigra"

Í til­efni þess að Hat­ari gaf ný­ver­ið út breið­skíf­una Neyslutrans hendi ég þess­um texta inn sem ég skrif­aði á sín­um tíma vegna þátt­töku Hat­ara í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Mun "Hatr­ið mun sigra" vinna söngv­akeppni ástar­inn­ar? Þeg­ar kem­ur að um­fjöll­un um Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva er ráð­legt að byrja á klisj­um. Þetta er keppn­in sem all­ir elska að hata (en elska samt),...
Sjálfhverf menning og málvillur: Örlítið um ruv.is
Blogg

Hermann Stefánsson

Sjálf­hverf menn­ing og mál­vill­ur: Ör­lít­ið um ruv.is

Gall­inn við að búa í ör­sam­fé­lagi er að þess er kraf­ist að all­ir séu heltekn­ir af því sama. Það hef­ur sína kosti, svo sem sam­stöðu. Það hend­ir ekki hjá stór­þjóð­um að fram fari þjóð­ar­söfn­un í sjón­varpi fyr­ir ein­hvern mál­stað og formúgur safn­ist. Það hend­ir varla hjá stór­þjóð­um að fullt af fólki riti nafn sitt á und­ir­skrift­arlista til að koma í...
Öryggi barna er ofar öðrum hagsmunum
Blogg

Lífsgildin

Ör­yggi barna er of­ar öðr­um hags­mun­um

Ég hef skrif­að, ásamt a.m.k 18 þús­und öðr­um, und­ir yf­ir­lýs­ingu gegn brott­vís­un barns og fjöl­skyldu frá Ís­landi. „Við und­ir­rit­uð skor­um á ís­lensk stjórn­völd að virða Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna og hætta við brott­vís­un Muhammeds Zohair Faisal og fjöl­skyldu hans þann 3. fe­brú­ar.“ Barn­ið býr hér við ör­yggi, vináttu, mennt­un, vel­vild og kær­leika. Allt sóma­sam­legt fólk vill að það verði hér áfram...

Mest lesið undanfarið ár