Traust á tímum veirunnar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Traust á tím­um veirunn­ar

Þeg­ar far­sótt herj­ar á fólk og æð­ir yf­ir lönd­in og bólu­efni, skil­virk lyf og jafn­vel skimun eru ekki í boði og heil­brigð­is­þjón­ust­an á fullt í fangi með að sinna þeim sem sýkj­ast, þá skipt­ir miklu að rétt­ar upp­lýs­ing­ar um vána ber­ist al­menn­ingi hratt og vel. Sam­kvæm­ar, trú­verð­ug­ar og rétt­ar upp­lýs­ing­ar eru þá áhrifa­rík­asta vörn al­manna­valds­ins og al­menn­ings gegn vánni. Reynsl­an...
Þegar Covid19 bjargaði íslenskunni
Blogg

Listflakkarinn

Þeg­ar Covid19 bjarg­aði ís­lensk­unni

Þeg­ar þessi orð eru skrif­uð er enn ekki ljóst hvers eðl­is efna­hagskrís­an sem tek­ur við af Covid-krís­unni verð­ur. Verð­bréfa­mark­að­ur­inn vest­an­hafs hef­ur tek­ið stærri dýf­ur en ár­ið 1929 þeg­ar heimskrepp­an mikla hófst, en það er sem bet­ur fer ekki eini mæli­kvarð­inn sem við höf­um, bless­uð land­fram­leiðsl­an og hag­vöxt­ur­inn eru ekki al­gild­ir mæli­kvarð­ar á hag­sæld fólks, og kannski verð­ur vöxt­ur­inn hrað­ur þeg­ar...
Veitum Chelsea skjól
Blogg

Listflakkarinn

Veit­um Chel­sea skjól

Í mars ár­ið 2005 var skák­meist­ar­an­um Bobby Fischer veitt­ur ís­lensk­ur rík­is­borg­ara­rétt­ur af mann­úð­ar­ástæð­um. Síð­an ár­ið 1992 hafði þessi fyrr­um heims­meist­ari í skák ver­ið á flótta eft­ir að hafa rof­ið við­skipta­bann sem Banda­rík­in höfðu sett á Júgó­slav­íu, með því að fljúga til Belgra­de til að tefla við sinn forna and­stæð­ing og fé­laga Bor­is Spassky. Þetta við­skipta­bann var ekki sett á í...
Hlaðvarp: Þjóðaratkvæðagreiðsla um auðlindaákvæði
Blogg

Guðmundur Hörður

Hlað­varp: Þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um auð­linda­ákvæði

Nú eru fimm ár lið­in síð­an hóp­ur fólks safn­aði und­ir­skrift­um und­ir yf­ir­skrift­inni „Þjóð­ar­eign“ með það að mark­miði að stöðva frum­varp Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son, þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, um að af­henda út­gerð­um mak­ríl­kvóta til lengri tíma en eins árs. Tæp­lega 54 þús­und Ís­lend­ing­ar ljáðu hópn­um nafn sitt og varð þetta því fimmta fjöl­menn­asta und­ir­skrifta­söfn­un sem hef­ur far­ið fram hér á landi. Og frum­varp­ið...
Að hreiðra um sig í illskunni  (auðug þjóð og umkomulaus börn)
Blogg

Sverrir Norland

Að hreiðra um sig í illsk­unni (auð­ug þjóð og um­komu­laus börn)

Síð­ast­lið­ið haust kom út ein af mín­um eft­ir­læt­is­barna­bók­um: Ræn­ingj­arn­ir þrír eft­ir franska séní­ið Tomi Un­g­erer. Reynd­ar þýddi ég hana sjálf­ur, og því þekki ég sög­una mjög vel. Mér hef­ur ver­ið boð­skap­ur henn­ar hug­leik­inn hina síð­ustu daga, nú þeg­ar smygla á varn­ar­laus­um börn­um burt af land­inu í leiguflug­vél og senda þau til Grikk­lands. Þessi fal­lega saga, Ræn­ingj­arn­ir þrír, sem hef­ur yf­ir sér yf­ir­bragð...
Fólkið sem velur alltaf frið framyfir réttlæti
Blogg

Andri Sigurðsson

Fólk­ið sem vel­ur alltaf frið framyf­ir rétt­læti

Áhuga­leysi og sinnu­leysi á stjórn­mál­um og rétt­læt­is­bar­áttu eru for­rétt­indi þeirra sem lifa þægi­legu lífi án skorts. Að sama skapi eru það for­rétt­indi sama hóps að krefjast ávalt frið­ar í sam­fé­lag­inu, framyf­ir rétt­læt­ið sjálft. Að sussa á bar­átt­una fyr­ir betra sam­fé­lagi og gagn­rýna að­ferða­fræð­ina: „Ég er sam­mála mark­miði þínu, en ég get ekki ver­ið sam­mála að­ferð­inni“ seg­ir frið­sama og hófa­sama fólk­ið...
Fátækt þjóðanna.  Nýlendustefnan, Indland og þriðji heimurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Fá­tækt þjóð­anna. Ný­lendu­stefn­an, Ind­land og þriðji heim­ur­inn

Fyr­ir rúm­um  ald­ar­þriðj­ungi deildu nokkr­ir vinstri­menn við Hann­es Giss­ur­ar­son um ný­lendu­stefnu Vest­ur­landa. Hann­es neit­aði því al­far­ið að ný­lendu­stefn­an hafi vald­ið ör­birgð í ný­lend­un­um. „Hverju reidd­ust goð­in?“ sagði hann og bætti við að þessi lönd hafi ver­ið ör­fá­tæk fyr­ir daga ný­lendu­stefn­unn­ar og ekki orð­ið fá­tæk­ari henn­ar vegna.  Hand­höggvn­ir Kongó­bú­ar og kúg­að­ir Ind­verj­ar Hann­es hefði kannski átt að segja Kongó­bú­um þetta, Adam...
Ekki rangt að endursenda þau ekki
Blogg

Lífsgildin

Ekki rangt að end­ur­senda þau ekki

Mynd/Börn hæl­is­leit­enda og fjöl­skyld­ur sem þrá að vera hér bíða end­ur­send­ing­ar/ GH Það er ekki ólög­legt að hætta við að senda hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi til Grikk­lands eða Ítal­íu, þótt þeir hafi vernd þar. Það er ekki held­ur sið­ferði­lega rangt að bjóða þeim efn­is­lega með­ferð og vernd á Ís­landi. Það er alls ekk­ert rangt við það að hætta við að...
Framleitt samþykki—Öflug gagnrýni á fjölmiðla er ekki hættuleg heldur nauðsynleg
Blogg

Andri Sigurðsson

Fram­leitt sam­þykki—Öfl­ug gagn­rýni á fjöl­miðla er ekki hættu­leg held­ur nauð­syn­leg

Flest­ir myndu segja að gagn­rýni eigi ávallt við og að gagn­rýni sé bæði nauð­syn­leg og holl svo sam­fé­lag­ið geti þró­ast áfram og lært af reynsl­unni. Eitt fyr­ir­bæri í sam­fé­lag­inu má hins­veg­ar ekki gagn­rýna að mér sýn­ist. Það eru fjöl­miðl­ar. Það er sér­stak­lega áber­andi að margt frjáls­lynt fólk, miðju­fólk, tel­ur að þeg­ar það kem­ur að fjöl­miðl­um sé jafn­vel hættu­legt sam­fé­lag­inu að...
Gjaldið fyrir trassaskapinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Gjald­ið fyr­ir trassa­skap­inn

Sem kunn­ugt er þá er Ís­land núna á svo­köll­uð­um grá­um lista FATF (Fin­ancial Acti­on Task Force), al­þjóða­sam­taka sem þróa leið­ir til að taka á pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka og fylgja eft­ir inn­leið­ingu þeirra.  Þetta gerð­ist vegna þess að stjórn­völd hér­lend­is hafa ekki brugð­ist nægi­lega vel við ábend­ing­um FATF.  Þó það sé sem bet­ur ver­ið ver­ið að bregð­ast við þess­ari...
Höft, skömmtun, og spilling
Blogg

Stefán Snævarr

Höft, skömmt­un, og spill­ing

Það er nán­ast við­tek­in skoð­un, alla­vega með­al hag­fræð­inga, að hafta- og skömmt­un­ar­kerfi hafi spill­ingu í för með sér. Höft­in og Nor­eg­ur  En kenn­ing­in  skýr­ir ekki hvers vegna ekki var veru­leg spill­ing í Nor­egi á skömmt­un­ar- og haftaskeið­inu fyrstu 15-20 ár­in eft­ir stríð. Ein ástæð­an var lík­lega sú að jafn­að­ar­menn voru við völd. Eng­ir rík­is­bubb­ar og eng­in einka­fyr­ir­tæki voru á þeirra...
„Mitt er mitt, við semjum um hitt“
Blogg

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semj­um um hitt“

Á fyrri tíð þeg­ar hlut­fall hæstu og lægstu launa var mun lægra en það er nú brut­ust átök um kaup og kjör eigi að síð­ur út ann­að veif­ið á vinnu­mark­aði. Kveikj­an að slík­um átök­um var iðu­lega við­leitni verk­lýðs­fé­laga til að lyfta kjör­um þeirra sem báru minnst úr být­um. Þeg­ar það tókst fóru aðr­ir laun­þeg­ar yf­ir­leitt fram á hlið­stæð­ar kjara­bæt­ur í...

Mest lesið undanfarið ár