Frelsið, nefið og veiran
Blogg

Stefán Snævarr

Frels­ið, nef­ið og veir­an

Hef­ur rík­ið sið­ferði­leg­an rétt til að tak­marka frelsi borg­ar­anna til að koma í veg fyr­ir drep­sótt­ir? Ein­hver kann að segja að   mik­il hætta sé   á að óprúttn­ir stjórn­mála­menn noti slík­ar tak­mark­an­ir sem stökkpall til að gera rík­ið al­mátt­ugt og kála frels­inu.  Eða er slík tak­mörk­un nauð­syn­leg til að hindra þá frels­is­svipt­ingu sem drep­sótt­in get­ur vald­ið? Hugs­um okk­ur að   hlut­verk rík­is­ins...
Umbótasinnar: Stýrum umræðunni, látum ekki eingöngu stjórnast af henni
Blogg

Af samfélagi

Um­bóta­sinn­ar: Stýr­um um­ræð­unni, lát­um ekki ein­göngu stjórn­ast af henni

Eitt það sem hef­ur ein­kennt stjórn­má­laum­ræð­ur um­bóta­fólks á Ís­landi und­an­far­inn ára­tug hið minnsta, er að um­bóta­fólk læt­ur sam­fé­lagsum­ræð­una stjórna sér og sinni orð­ræðu, með því fyrst og fremst að gagn­rýna hug­mynd­ir sem koma frá öðr­um, að­al­lega hægr­inu, og raun­ar einnig sér­hags­muna­öfl­um fjár­magns- og fyr­ir­tækja­eig­enda. Gagn­rýn­in er nauð­syn­leg, enda er einn kjarni allr­ar sið­aðr­ar menn­ing­ar gagn­rýni á hug­mynd­ir, helst í átt...
Enginn mun bjarga okkur
Blogg

Símon Vestarr

Eng­inn mun bjarga okk­ur

Winst­on Churchill tal­aði fyrst­ur manna um að Banda­rík­in og Bret­land tengd­ust ein­stök­um bönd­um; að sam­band­ið milli ríkj­anna væri sér­stakt. Fras­inn „sér­stakt sam­band“ (e. special relati­ons­hip) hef­ur æ síð­an ver­ið póli­tískt bit­bein í Bretlandi. Þeim sem hugn­ast ut­an­rík­is­stefna Banda­ríkj­anna þyk­ir þetta sam­band vera einn af horn­stein­um breskr­ar vel­gengni. Þeir sem hafa ímugust á um­svif­um hins vest­ur­heimska veld­is tala hins veg­ar um...
Ómissandi fólk, dauði sveltistefnunnar, og þrír aðrir hlutir sem vírusinn hefur opinberað
Blogg

Andri Sigurðsson

Ómiss­andi fólk, dauði svelti­stefn­unn­ar, og þrír aðr­ir hlut­ir sem vírus­inn hef­ur op­in­ber­að

Hvernig kvenna- og lág­launa­stétt­ir halda sam­fé­lag­inu gang­andi. Kynjam­is­rétt­ið á vinnu­mark­aði hef­ur sjald­an ver­ið aug­ljós­ara en í dag þeg­ar við sjá­um hjúkr­un­ar­fræð­inga, sjúkra­liða, ræst­inga­fólk og fleiri stór­ar kvenna­stétt­ir standa í fram­lín­unni og bar­átt­unni við vírus­inn. Sjúkra­lið­ar voru samn­ings­laus­ir í tæpt ár og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar í heilt ár, hvort tveggja stétt­ir sem eru ein­fald­lega á skamm­ar­lega lé­leg­um laun­um ef við setj­um mik­il­vægi...
Makrílfrekja sægreifanna og þríflokkabandalag 2021
Blogg

Stefán Snævarr

Mak­ríl­frekja sæ­greif­anna og þríflokka­banda­lag 2021

Mér varð óglatt þeg­ar ég frétti af nýj­ustu uppá­komu sæ­greif­anna. Nokkr­ir þeirra heimta nú millj­arða af rík­is­sjóði vegna þess að þeir telja sig hlunn­farna um mak­ríl­kvóta. Þessi krafa er sett fram á tím­um þeg­ar al­var­leg efna­hagskreppa er í nánd og rík­is­sjóð­ur þarf á öllu sínu að halda til að efla at­vinnu­vegi og heil­brigðis­kerfi. Hafa sæ­greif­arn­ir ekki feng­ið nóg af al­manna­fé?...
Lúxusbátur stjórnmálastéttarinnar kemur með sjálfvirkum launahækkunum
Blogg

Andri Sigurðsson

Lúx­us­bát­ur stjórn­mála­stétt­ar­inn­ar kem­ur með sjálf­virk­um launa­hækk­un­um

Stjórn­mála­stétt­in þrá­ir sam­stöðu á með­an hún skil­ur  kvenna­stétt­ir og lág­launa­fólk eft­ir á hriplek­um bát og neit­ar að kasta til þeirra björg­un­ar­hringn­um. Í kapí­talísku sam­fé­lagi eru aldrei all­ir í sama báti. Stétta­stríð yf­ir­stétt­ar­inn­ar er alltaf í gangi. Sum­ar stétt­ir fá sín­ar launa­hækk­an­ir á færi­bandi án þess að þurfa að svo mik­ið sem lyfta litla putta. Það er eng­in furða að fólk sé...
Flýjum ismana!
Blogg

Stefán Snævarr

Flýj­um ism­ana!

Sá mikli skelm­ir spek­inn­ar, Friedrich Nietzsche,  boð­aði ragnarök skurð­goð­anna, þ.e.a.s. heim­speki- og hug­mynda­fræði­kerf­anna. Hann vildi nota ham­ar til að kanna hvort hol­ur hljóm­ur væri í skurð­goð­un­um og leyfa þeim að lafa sem væru laus­ar við hol­an  hljóm (Nietszche án ár­tals: loc. 91-108 (Vorwort).   Ég hyggst gera slíkt hið sama við hug­mynda­fræði­kerf­in, at­huga hvort í þeim sé hol­ur hljóm­ur. Spurt...
Taktu hagfótinn af andlitinu á mér
Blogg

Símon Vestarr

Taktu hag­fót­inn af and­lit­inu á mér

Í Viku­lok­un­um á Rás 1 á laug­ar­dag­inn var okk­ur sagt að þrátt fyr­ir að skilj­an­legt væri að neysla heim­il­anna dræg­ist eitt­hvað sam­an með­an sótt­varn­ar­yf­ir­völd uppá­leggja öll­um Ís­lend­ing­um að halda sig heima þá mættu Ís­lend­ing­ar ekki fyr­ir nokkra muni hætta al­gjör­lega að versla. Ég lagði við hlust­ir enda kveiktu þessi um­mæli rúm­lega átján ára gamla minn­ingu af Banda­ríkja­for­seta í sjón­varps­út­send­ingu frá...
Roll over, Chuck Berry! Beethoven 250 ára
Blogg

Stefán Snævarr

Roll over, Chuck Berry! Beet­ho­ven 250 ára

Muna menn teikni­mynda­sög­urn­ar um Charlie Brown og vini hans? Ein per­són­an var smá­strák­ur­inn Schroeder sem alltaf spil­aði á pí­anó og beið spennt­ur eft­ir af­mæl­is­degi Beet­ho­vens. Hann ku vera þann 16 des­em­ber. En ég hyggst taka for­skot á sæl­una og hylla meist­ar­ann því á þessu ári verða 250 ár síð­an hann fædd­ist. Hon­um var stirð­ari um stef en Moz­art og þurfti...
Sósíalistar hafa náð fram flestum þeim réttindum og lífskjörum sem við búum við
Blogg

Andri Sigurðsson

Sósí­al­ist­ar hafa náð fram flest­um þeim rétt­ind­um og lífs­kjör­um sem við bú­um við

Sósí­al­ismi snýst um að þró­ast áfram, sósí­al­ist­ar trúa að hægt sé að skapa betra og rétt­lát­ara sam­fé­lag. Fólk sem hef­ur kall­að sig sósí­al­ista, an­arkista og komm­ún­ista er fólk­ið sem hef­ur með bar­áttu sinni náð fram flest­um af þeim rétt­ind­um og lífs­kjör­um sem við bú­um við í sam­fé­lag­inu. Það er ná­kvæm­lega vegna þess sem þessi orð "sósí­alisti" og "komm­ún­isti" hef­ur ver­ið...
Að skrifa fyrir börn og fullorðna
Blogg

Lífsgildin

Að skrifa fyr­ir börn og full­orðna

Hvers vegna skrifa rit­höf­und­ar fyr­ir börn? Að skrifa texta sem jafnt full­orðn­ir og börn skilja áreynslu­laust krefst auka­vinnu og ein­hvers aga en það er einnig skemmti­legt verk­efni. Allt efni sem ekki er nauð­syn­legt verð­ur auka­efni sem þurrk­ast út. Lang­ar setn­ing­ar þarf að stytta og end­ur­tekn­ing­ar hverfa. Heilu kafl­arn­ir, efn­is­þætt­ir og hlið­ar­efni verð­ur eft­ir í möpp­um og margskon­ar sköp­un­ar­verk þurfa að...
Þríeykið er á réttri leið
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Þríeyk­ið er á réttri leið

Í gær gerð­ist það að Banda­rík­in urðu þunga­miðja covid-19 veirufar­ald­urs­ins í þeim skiln­ingi að þar eru nú flest skráð smit, fleiri en í Kína þar sem far­ald­ur­inn hófst og hef­ur að því er virð­ist ver­ið stöðv­að­ur að mestu sé kín­versku töl­un­um treyst­andi. Banda­rísku smit­in eru einnig orð­in fleiri en á Ítal­íu þar sem hægt hef­ur á far­aldr­in­um þótt hann...
Heimskan er smitandi
Blogg

Þorbergur Þórsson

Heimsk­an er smit­andi

Hann Gunn­ar Smári var að nefna það á face­book­síðu sinni, að heimsk­an sé smit­andi. Hann sagði orð­rétt: „Auð­vit­að er fólk mis­jafn­lega af guði gert, en heimska er fyrst og fremst fé­lags­leg­ur smit­sjúk­dóm­ur.“ Ég hef ein­mitt ver­ið að hugsa al­veg það sama líka. Til­efn­in eru dap­ur­leg. Ég held að ég sé ekki al­veg sam­stíga Gunn­ari Smára í stjórn­mál­um, og þau til­efni...
Af hugtakaruglingi og ismaflótta
Blogg

Símon Vestarr

Af hug­takarugl­ingi og isma­flótta

Það er ekk­ert lít­ið sem mér brá við að opna smett­is­skinn­una í fyrra­dag. „Sósí­al­ismi er ekki svar­ið,“ seg­ir Helgi Hrafn Gunn­ars­son, þing­mað­ur pírata, „hvorki við kóvid, lofts­lags­breyt­ing­um né fá­tækt.“ Al­bert Svan, flokks­fé­lagi hans, tek­ur und­ir: „Sam­mála, enda ism­ar of gild­is­hlaðn­ir og svart­hvít­ir núorð­ið. Samt ætti að hafa það sem við­mið að flest­ar grunnstoð­ir virka best ef þær eru rekn­ar á...
Er sósíalismann á vetur setjandi?
Blogg

Stefán Snævarr

Er sósí­al­ismann á vet­ur setj­andi?

 Vofa geng­ur ljós­um log­um á ísa köldu landi, vofa sósí­al­ismann. Á henni má greina ásjónu Gunn­ars Smára. Hann og fé­lag­ar hans í sósí­al­ista­flokkn­um telja rótt­tæk­an sósí­al­isma bestu lausn á vanda­mál­um þjóð­ar og mann­kyns­ins alls. Aðr­ir malda í mó­inn og segja að sósí­al­ismann sé ekki á vet­ur setj­andi, hann sé ekki fram­kvæm­an­leg­ur. Í þess­ari færslu  hyggst ég at­huga hvort hægt sé...

Mest lesið undanfarið ár