Flokkur

Viðskipti

Greinar

Alcoa greiðir milljarða til fyrirtækis í Lúxemborg
FréttirÁlver

Alcoa greið­ir millj­arða til fyr­ir­tæk­is í Lúx­em­borg

Upp­safn­að tap Alcoa á Ís­landi á tíu ára tíma­bili er lægra en vaxta­greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins. Indriði Þor­láks­son seg­ir vaxta­greiðsl­urn­ar í reynd vera dul­bún­ar arð­greiðsl­ur. For­stjóri Alcoa seg­ir ta­prekst­ur­inn eðli­leg­an fylgi­fisk mik­illa fjár­fest­inga Alcoa. Unn­ið að laga­frum­varpi sem koma í veg fyr­ir óeðli­leg við­skipti tengdra að­ila.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár