Flokkur

Viðskipti

Greinar

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Titov gaf eng­ar „vís­bend­ing­ar“ um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands

Að­stoð­ar­ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands fund­aði með þrem­ur starfs­mönn­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar hann heim­sótti Ís­land í síð­asta mán­uði. Gaf ekk­ert upp um við­skipta­bann­ið. Rúss­land virð­ist ekki hafa ver­ið bú­ið að ákveða að setja bann­ið á þá en land­ið send­ir Ís­lend­ing­um skýr skila­boð nú í gegn­um sendi­herra sinn.
Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.

Mest lesið undanfarið ár