Flokkur

Viðskipti

Greinar

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“
FréttirPanamaskjölin

Hús­leit á Arn­ar­nes­inu hjá fiskút­flytj­anda úr Pana­maskjöl­un­um: „Ég hef ekk­ert að fela“

Sig­urð­ur Gísli Björns­son grun­að­ur um stór­felld skattaund­an­skot. Eign­ir hans hafa ver­ið fryst­ar og hald lagt á banka­reikn­inga. Hann sagð­ist ekki hafa neitt að fela en neit­aði að ræða um skatta­skjóls­fé­lag­ið Freez­ing Po­int Corp. Hluti af stærri rann­sókn á við­skipta­vin­um Nordea-bank­ans í Lúx­em­borg.
Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­íu­hljóm­sveit­in neit­ar að op­in­bera styrkt­ar­samn­ing sinn við GAMMA

GAMMA vill ekki að fjöl­miðl­ar fái að­gang að styrkt­ar­samn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins við Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands. Styrk­ur­inn hljóð­ar upp á 22,5 millj­ón­ir á ári, eða 2,2 pró­sent af því fjár­magni sem hljóm­sveit­in fær á fjár­lög­um. Stund­in hef­ur kært nið­ur­stöð­una til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.
„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“
ÚttektReykjavíkurborg

„Ekki kom­inn tími til að ég brenni all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur mín­ar“

Ey­þór Arn­alds, stjórn­mála­mað­ur og fjár­fest­ir, er stjórn­ar­mað­ur í 26 eign­ar­halds­fé­lög­um og fyr­ir­tækj­um. Hann vill verða næsti borg­ar­stjóri í Reykja­vík og sæk­ist eft­ir odd­vita­sæt­inu hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Ey­þór ætl­ar að hætta öll­um af­skipt­um af við­skipta­líf­inu ef hann verð­ur odd­viti.
Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni
ÚttektMetoo

Stjórn Íbúðalána­sjóðs réði for­stjór­ann óupp­lýst um vitn­is­burði um kyn­ferð­is­lega áreitni

Nýj­ar ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni bár­ust til rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­is sem skoð­aði mál Her­manns Jónas­son­ar, nú­ver­andi for­stjóra Íbúðalána­sjóðs, fyr­ir hönd Ari­on banka ár­ið 2011. Kona sem starf­aði með Her­manni hjá Tali seg­ir sögu sína í fyrsta sinn. Her­mann seg­ist hafa tek­ið líf sitt í gegn, að hann sé breytt­ur mað­ur og harm­ar hann að hafa vald­ið ann­arri mann­eskju sárs­auka.
GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Fréttir

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.
Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar
FréttirNý ríkisstjórn

Ára­lang­ar deil­ur inn­an fjöl­skyldu Ásmund­ar Ein­ars hafa rat­að til lög­regl­unn­ar

Margra ára deil­ur hafa geis­að í fjöl­skyldu fé­lags­mála­ráð­herra, Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar, um jörð­ina Lamb­eyr­ar í Döl­um. Ásmund­ur Ein­ar bjó á jörð­inni áð­ur en hann sett­ist á þing. Fað­ir hans, Daði Ein­ars­son, rak bú á jörð­inni sem varð gjald­þrota og missti hann í kjöl­far­ið eign­ar­hlut sinn í jörð­inni yf­ir til systkina sinna sjö. Bróð­ir Daða væn­ir feðg­ana um inn­brot í íbúð­ar­hús á Lambeyr­um sem deilt er um.

Mest lesið undanfarið ár