Flokkur

Viðskipti

Greinar

Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum
GreiningLeigumarkaðurinn

Hvernig eig­end­ur leigu­fé­laga GAMMA og Heima­valla ætla að græða á 3500 heim­il­um

Þeir sögu­legu at­burð­ir eiga sér stað að tvö leigu­fé­lög í eigu fjár­festa verða skráð á mark­að á Ís­landi. Óljóst hvort hlut­haf­ar Heima­valla og Al­menna leigu­fé­lags GAMMA eru skamm­tíma- eða lang­tíma­fjár­fest­ar. Mögu­leiki á skjót­fengn­um gróða á leigu­íbúð­um eft­ir fá­heyrt góðæri á ís­lenska fast­eigna­mark­aðn­um.
Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór tengd­ur ein­um stærsta hags­muna­að­il­an­um í bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um í Reykja­vík

Fóst­urfað­ir eig­in­konu Ey­þórs Arn­alds, og við­skipta­fé­lagi hans til margra ára, er vara­mað­ur í stjórn eins stærsta verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins í Reykja­vík, Þingvangs. Þingvang­ur bygg­ir hundruð íbúða víða um Reykja­vík og eitt stærsta nýja hverfi borg­ar­inn­ar í Laug­ar­nes­inu. Mað­ur­inn heit­ir Hörð­ur Jóns­son og son­ur hans, Pálm­ar Harð­ar­son, er eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Þingvangs.
Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir

Ás­geir mæl­ir gegn op­in­beru eign­ar­haldi leigu­fé­laga: „Hef ekki kom­ið ná­lægt GAMMA síð­an 2014“

Ás­geir Jóns­son, dós­ent í hag­fræði, hélt fyr­ir­lest­ur um leigu­fé­lög og hús­næð­is­mark­að­inn fyr­ir stærsta leigu­fé­lag lands­ins fyrr í dag. Hann var áð­ur efna­hags­ráð­gjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigu­fé­lag lands­ins. Ás­geir seg­ist ekki hafa kom­ið ná­lægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyr­ir neina hags­mun­að­ila á leigu­mark­aðn­um í dag.
Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­bænd­ur í máli við Ís­hesta

Hjalti Gunn­ars­son og Ása Vikt­oría Dal­karls eru í mála­ferl­um við fyr­ir­tæk­ið Ís­hesta vegna hesta­ferða sem þau fóru sumar­ið 2016 en hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir. Skarp­héð­inn Berg Stein­ars­son ferða­mála­stjóri var fram­kvæmda­stóri á þeim tíma. Ís­hest­ar fóru í þrot nokkr­um ár­um eft­ir að Fann­ar Ólafs­son keypti fé­lag­ið, en hann seg­ist hafa stór­tap­að á við­skipt­un­um og greitt verk­tök­um úr eig­in vasa.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár