Flokkur

Viðskipti

Greinar

Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
FréttirFjölmiðlamál

Fé­lag tengt Jóni Ás­geiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 millj­ón

Björn Ingi Hrafns­son gekkst í per­sónu­lega ábyrgð á hluta­fjár­kaup­um í fata­merk­inu JÖR. Hluta­féð var aldrei lagt fram og stefndi fé­lag í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og Birg­is Bielt­vedts hon­um því þeg­ar lán­ið var flokk­að sem „mjög al­var­leg van­skil“. Björn Ingi seg­ir að bú­ið sé að greiða skuld­ina að stóru leyti.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.
Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum
GreiningLeigumarkaðurinn

Hvernig eig­end­ur leigu­fé­laga GAMMA og Heima­valla ætla að græða á 3500 heim­il­um

Þeir sögu­legu at­burð­ir eiga sér stað að tvö leigu­fé­lög í eigu fjár­festa verða skráð á mark­að á Ís­landi. Óljóst hvort hlut­haf­ar Heima­valla og Al­menna leigu­fé­lags GAMMA eru skamm­tíma- eða lang­tíma­fjár­fest­ar. Mögu­leiki á skjót­fengn­um gróða á leigu­íbúð­um eft­ir fá­heyrt góðæri á ís­lenska fast­eigna­mark­aðn­um.
Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór tengd­ur ein­um stærsta hags­muna­að­il­an­um í bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um í Reykja­vík

Fóst­urfað­ir eig­in­konu Ey­þórs Arn­alds, og við­skipta­fé­lagi hans til margra ára, er vara­mað­ur í stjórn eins stærsta verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins í Reykja­vík, Þingvangs. Þingvang­ur bygg­ir hundruð íbúða víða um Reykja­vík og eitt stærsta nýja hverfi borg­ar­inn­ar í Laug­ar­nes­inu. Mað­ur­inn heit­ir Hörð­ur Jóns­son og son­ur hans, Pálm­ar Harð­ar­son, er eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Þingvangs.

Mest lesið undanfarið ár