Flokkur

Viðskipti

Greinar

Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.
Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Þrýsti á fjöl­miðla­eig­anda vegna um­fjöll­un­ar um Vafn­ings­mál­ið en seg­ist aldrei hafa reynt að stöðva frétta­flutn­ing

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um við­skipti hans í Glitni fyr­ir hrun né orð­ið við við­tals­beiðn­um. „Ég hef aldrei veigr­að mér við því að koma með skýr­ing­ar og svör við því sem menn vilja vita um mín mál­efni,“ sagði hann samt í við­tali við RÚV í gær.
Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Fað­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar greiddi upp skuld­ir hans vegna áhættu­við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son gerði fram­virka hluta­bréfa­samn­inga við Glitni sem hann tap­aði miklu á. Lehm­an Brot­h­ers, Morg­an Stanley og Danske Bank voru bank­arn­ir sem hann valdi í von um skamm­tíma­hagn­að af hluta­bréfa­verði þeirra. Á end­an­um tók fað­ir Bjarna yf­ir rúm­lega 100 millj­ón­ir af per­sónu­leg­um skuld­um vegna við­skipta hans.
Peningana eða lífið?: Hryllingurinn í bandaríska heilbrigðiskerfinu
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Pen­ing­ana eða líf­ið?: Hryll­ing­ur­inn í banda­ríska heil­brigðis­kerf­inu

Banda­ríski lækn­ir­inn og blaða­mað­ur­inn Elisa­bet Rosent­hal dreg­ur upp dökka og ómann­eskju­lega mynd af heil­brigðis­kerf­inu í Banda­ríkj­un­um í nýrri bók. Hún lýs­ir því kerf­is­bund­ið hvernig öll svið heil­brigðis­kerf­is­ins þar í landi hafa orð­ið mark­aðsvædd með skelfi­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir venju­legt fólk sem lend­ir í því að verða veikt.
Vitnisburður Bjarna Benediktssonar í Vafningsmálinu stangast á við gögn
Rannsókn

Vitn­is­burð­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar í Vafn­ings­mál­inu stang­ast á við gögn

Bjarni Bene­dikts­son tók virk­an þátt í fjár­fest­ing­um fé­lags föð­ur síns Hafsilf­urs ehf. sem var stór hlut­hafi í Glitni á ár­un­um fyr­ir hrun. Í gögn­un­um sem Stund­in fékk í gegn­um breska blað­ið The Guar­di­an eru mörg skjöl sem sýna að bank­inn leit á Bjarna sem eig­anda fé­lags­ins. Þetta fé­lag var einn af þát­tak­end­un­um í Vafn­ings­mál­inu sem Bjarni hef­ur sagt að hann hafi ein­göngu kom­ið að sem um­boðs­að­ili föð­ur síns og föð­ur­bróð­ur.
Kári útskýrir brot Sigmundar Davíðs og býður honum að flytja til Panama
FréttirPanamaskjölin

Kári út­skýr­ir brot Sig­mund­ar Dav­íðs og býð­ur hon­um að flytja til Panama

Kára Stef­áns­syni of­býð­ur full­yrð­ing Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar í Kast­ljós­inu. Sam­kvæmt siða­regl­um þing­manna og ráð­herra bar Sig­mundi að upp­lýsa um hálfs millj­arðs króna kröfu af­l­ands­fé­lags sem hann og eig­in­kona hans stofn­uðu í gegn­um pana­maíska lög­fræði­stofu með hjálp Lands­bank­ans í Lúx­em­borg. „
Bjarni bað um „reglulegt samband“ við bankastjóra Glitnis í aðdraganda hrunsins
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni bað um „reglu­legt sam­band“ við banka­stjóra Glitn­is í að­drag­anda hruns­ins

Bjarni Bene­dikts­son bað um reglu­leg sam­skipti við Lár­us Weld­ing, banka­stjóra Glitn­is, í að­drag­anda banka­hruns­ins á Ís­landi. Með­al ann­ars voru þeir sam­an fyr­ir „aust­an“ í ág­úst 2008. Bjarni er ósátt­ur við full­yrð­ing­ar Stund­ar­inn­ar um veru hans á fund­um um stöðu Glitn­is í að­drag­anda banka­hruns­ins.

Mest lesið undanfarið ár