Aðili

Útlendingastofnun

Greinar

Sjálfboðaliðum bannað að heimsækja hælisleitendur: „Stendur ekki til boða“
FréttirFlóttamenn

Sjálf­boða­lið­um bann­að að heim­sækja hæl­is­leit­end­ur: „Stend­ur ekki til boða“

Ís­lensk­ir sjálf­boða­lið­ar víðs­veg­ar að úr sam­fé­lag­inu hafa um ára­bil veitt hæl­is­leit­end­um á Ís­landi fé­lags­leg­an jafnt sem and­leg­an stuðn­ing. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur nú lagt blátt bann við heim­sókn­um sjálf­boða­liða á heim­ili hæl­is­leit­enda. Starfs­mað­ur stofn­un­ar­inn­ar seg­ir ekki standa til boða að létta hæl­is­leit­end­um líf­ið inni á þess­um stöð­um.
Rekinn úr landi með fullan maga af sprengjubrotum
FréttirFlóttamenn

Rek­inn úr landi með full­an maga af sprengju­brot­um

Af­gansk­ur flótta­mað­ur hef­ur, eft­ir ára­lang­ar hrakn­ing­ar sótt um dval­ar­leyfi á Ís­landi, og feng­ið höfn­un. Nú á að flytja hann til Frakk­lands, þar sem hann var áð­ur á göt­unni. Hann þarf á lækn­is­hjálp að halda vegna áverka sem hann hlaut á ung­lings­aldri, þeg­ar upp­reisn­ar­menn í Af­gan­ist­an reyndu að drepa hann. Þrá­ir hann heit­ast af öllu að fá tæki­færi til að lifa frið­sömu og eðli­legu lífi hér, en ekk­ert bend­ir til þess að stjórn­völd verði við þeirri bón.

Mest lesið undanfarið ár