Flokkur

Utanríkismál

Greinar

Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Erlent

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.
Ósamræmi í skýringum Illuga og í gögnum um samstarf við Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ósam­ræmi í skýr­ing­um Ill­uga og í gögn­um um sam­starf við Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son svar­aði spurn­ing­um um Orku Energy mál­ið á Al­þingi í gær. Gerði lít­ið úr að­komu mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu sem hann und­ir­rit­aði við kín­verska rík­ið þar sem Orka Energy er hluti af sam­komu­lag­inu. Mennta­mála­ráðu­neyti Ill­uga ákvað að vilja­yf­ir­lýs­ing­in yrði gerð sem og að Orka Energy yrði fram­kvæmdarað­ili rík­is­ins í sam­vinn­unni við Kína. Ill­ugi sagði hins veg­ar að gerð vilja­yf­ir­lýs­ing­ar­inn­ar hefði ekki átt sér stað inn­an ráðu­neyt­is hans.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.

Mest lesið undanfarið ár