Fréttamál

Uppboðsleiðin

Greinar

Íslendingar fengið „glýju í augun“ vegna teknanna sem uppboðsleiðin skilar Færeyingum
Fréttir

Ís­lend­ing­ar feng­ið „glýju í aug­un“ vegna tekn­anna sem upp­boðs­leið­in skil­ar Fær­ey­ing­um

Jón Gunn­ars­son seg­ir að Ís­lend­ing­ar eigi ekki að bera sig sam­an við Fær­ey­inga hvað varð­ar sjáv­ar­út­veg, enda hafi Ís­land náð miklu meiri ár­angri á því sviði. Bjarni Bene­dikts­son seg­ir ein­hverja kunna að hafa feng­ið „glýju í aug­un“ vegna verðs­ins sem Fær­ey­ing­ar fá fyr­ir kvót­ann.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.

Mest lesið undanfarið ár