Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór tengd­ur ein­um stærsta hags­muna­að­il­an­um í bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um í Reykja­vík

Fóst­urfað­ir eig­in­konu Ey­þórs Arn­alds, og við­skipta­fé­lagi hans til margra ára, er vara­mað­ur í stjórn eins stærsta verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins í Reykja­vík, Þingvangs. Þingvang­ur bygg­ir hundruð íbúða víða um Reykja­vík og eitt stærsta nýja hverfi borg­ar­inn­ar í Laug­ar­nes­inu. Mað­ur­inn heit­ir Hörð­ur Jóns­son og son­ur hans, Pálm­ar Harð­ar­son, er eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Þingvangs.

Mest lesið undanfarið ár