Flokkur

Þróunarmál

Greinar

Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.

Mest lesið undanfarið ár