Flokkur

Sveitarstjórnarmál

Greinar

Birtan á fjöllunum
Pétur G. Markan
PistillAðsent

Pétur G. Markan

Birt­an á fjöll­un­um

„Þeg­ar ágrein­ing­ur er um virði fólks,“ skrif­ar Pét­ur G. Mark­an. Að hans mati snýst um­ræð­an um Hvalár­virkj­un um hvort Vest­firð­ing­ar séu þess virði að virkj­að sé á svæð­inu eða ekki. Hvalár­virkj­un sé að­eins fyrsta skref­ið í upp­bygg­ingu raf­orku­kerf­is á Vest­fjörð­um og ætti að vera fyr­ir­mynd þeirra sem vilja að nátt­úr­an njóti vaf­ans.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.
Bílaþjóðin
Úttekt

Bíla­þjóð­in

Ís­lend­ing­ar eyddu rúm­lega 440 millj­ón­um á hverj­um degi á síð­asta ári í einka­bíl­inn, og þá eru eldsneytis­kaup ekki tal­in með. Gam­alt borg­ar­skipu­lag neyð­ir okk­ur til að eiga bíl, jafn­vel tvo, ólíkt íbú­um á Norð­ur­lönd­un­um, en sam­kvæmt neyslu­við­miði stjórn­valda er gert ráð fyr­ir að fjög­urra manna fjöl­skylda á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eyði 1,44 millj­ón­um á ári í einka­bíl­inn.
United Silicon segir mengun muni minnka í Keflavík: „Ekki skamma okkur eins og hunda“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon seg­ir meng­un muni minnka í Kefla­vík: „Ekki skamma okk­ur eins og hunda“

„Við er­um meng­andi iðn­að­ur, það verð­ur ekki kom­ist hjá því,“ seg­ir Helgi Þór­halls­son, for­stjóri United Silicon í Helgu­vík. Stæka bruna­lykt hef­ur lagt frá verk­smiðj­unni frá því hún var gang­sett fyr­ir fjór­um dög­um. Helgi bið­ur fólk þó að bíða með sleggju­dóma þar til reynsla fæst á ofn­inn í full­um af­köst­um.
Vinnur á kvöldin og um helgar samhliða leikskólastarfinu
Fréttir

Vinn­ur á kvöld­in og um helg­ar sam­hliða leik­skóla­starf­inu

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, ófag­lærð­ur leik­skóla­starfs­mað­ur til átta ára, fær ein­ung­is 240 þús­und krón­ur í út­borg­uð laun. Hún vinn­ur í versl­un á kvöld­in og um helg­ar til að drýgja tekj­urn­ar. Leik­skól­ar borg­ar­inn­ar standa frammi fyr­ir mik­illi mann­eklu og legg­ur Sól­veig til að borg­ar­full­trú­ar stígi inn í fag­lega starf­ið sem unn­ið er á leik­skól­um.
Viðskiptavini lokaðrar líkamsræktar áfram rukkaðir
Fréttir

Við­skipta­vini lok­aðr­ar lík­ams­rækt­ar áfram rukk­að­ir

Kópa­vogs­bær krafð­ist þess í út­boði að lík­ams­rækt við sund­laug bæj­ar­ins væri ein­ung­is með ný tæki. Þeirri kröfu var bætt inn eft­ir tvö mis­heppn­uð út­boð. Gym heilsa, sem hafði ver­ið með starf­semi í rým­inu frá ár­inu 1997, vildi ekki fall­ast á kröfu bæj­ar­ins og á end­an­um vann Ree­book Fit­n­ess út­boð­ið. Við­skipta­vin­ir Gym Heilsu eru ósátt­ir við lé­legt flæði upp­lýs­inga og áfram­hald­andi rukk­an­ir sem ber­ast, jafn­vel eft­ir að stöð­inni var lok­að og kort­ið þeirra gert óvirkt.

Mest lesið undanfarið ár