Aðili

Svandís Svavarsdóttir

Greinar

Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.
Svart álit erlendra sérfræðinga: „Staðan á bráðamóttökunni er krónísk katastrófa“
Fréttir

Svart álit er­lendra sér­fræð­inga: „Stað­an á bráða­mót­tök­unni er krón­ísk kat­ast­rófa“

Sænsk­ir lækn­ar í átaks­hópi heil­brigð­is­ráð­herra segja gam­alt fólk þjást vegna stöð­unn­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­al­ans, er sagð­ur hafa ranga for­gangs­röð­un og að hann þurfi að grípa til að­gerða. Vand­inn sé „af risa­vax­inni stærð­ar­gráðu“.
Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar
Fréttir

Feil­skot að að­stoð­ar­mað­ur ráð­herra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráða­mót­tök­unn­ar

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir er gagn­rýn­inn á skip­an tveggja sænskra sér­fræð­inga í átaks­hóp í mál­efn­um bráða­mót­tök­unn­ar. „Þar log­ar allt í deil­um,“ seg­ir hann um Karol­inska sjúkra­hús­ið, sem Birg­ir Jak­obs­son, að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra, var áð­ur for­stjóri hjá.
Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“
Fréttir

Svandís ávítti lækna fyr­ir gíf­ur­yrði um bráða­mót­tök­una: „Tölu­verð áskor­un fyr­ir ráð­herra að standa með Land­spít­ala“

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra sagði lækna Land­spít­al­ans „tala spít­al­ann nið­ur“ með yf­ir­lýs­ing­um um neyð­ar­ástand á bráða­mót­töku. Þetta sagði hún á lok­uð­um fundi með lækna­ráði. Þá sagð­ist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röð­um lækna.

Mest lesið undanfarið ár