Flokkur

Stjórnmálaheimspeki

Greinar

Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.
Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur
Fréttir

Banda­rík­in ætla að ganga lengra en Ís­land í fjár­stuðn­ingi við barna­fjöl­skyld­ur

Banda­rík­in inn­leiða nýtt barna­bóta­kerfi sem veit­ir mán­að­ar­leg­an fjár­stuðn­ing upp á allt að 300 doll­ara fyr­ir hvert barn til hjóna með und­ir 20 millj­ón­ir í árs­tekj­ur. Þetta kerfi er miklu „sósíal­ísk­ara“ en ís­lenska barna­bóta­kerf­ið sem gagn­ast nær ein­göngu þeim allra fá­tæk­ustu í sam­fé­lag­inu. Kol­beinn Stef­áns­son fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir að Banda­rík­in taki með þessu skrefi fram úr Ís­landi og að kerf­ið lík­ist barna­bóta­kerf­um Norð­ur­landa.

Mest lesið undanfarið ár