Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Vinstri snúningur hjá VG – Vilja auðlegðaskatt og auðlindir í þjóðareign
Fréttir

Vinstri snún­ing­ur hjá VG – Vilja auð­legða­skatt og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

Vinstri græn vilja banna skatta­skjól, inn­leiða auð­legða­skatt og koma bönd­um á fjöl­þjóða fyr­ir­tæki sem koma sér und­an skatt­greiðsl­um með klækj­a­brögð­um. Þá vill hreyf­ing­in ljúka end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, taka fyr­ir einka­rekst­ur í ágóða­skyni þeg­ar kem­ur að heil­brigð­is­þjón­ustu og halda í skefj­um gróða­drif­inni hús­næð­is­upp­bygg­ingu verk­taka. Ell­efu stefn­ur og fjöldi álykt­ana voru sam­þykkt­ar á lands­þingi hreyf­ing­ar­inn­ar sem lauk í dag.
Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Landsfundardrög Vinstri grænna boða róttækan viðsnúning frá stefnu ríkisstjórnarinnar
Greining

Lands­fund­ar­drög Vinstri grænna boða rót­tæk­an við­snún­ing frá stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fyr­ir lands­fundi Vinstri grænna, sem hefst eft­ir viku, liggja drög að stefnu og álykt­un­um sem af­staða verð­ur tek­in til á fund­in­um. Á með­al þess sem þar er lagt fram er að inn­leiða eigi auð­legð­ar­skatt, banna af­l­ands­fé­lög í skatta­skjól­um, breyta stjórn­ar­skrá og skýr af­staða til þess hverj­ir eigi að fá að virkja vindorku og á hvaða for­send­um.

Mest lesið undanfarið ár