Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Jón og líkkisturnar – „Einhver misskilningur í gangi í þessum málum“
Úttekt

Jón og lík­kist­urn­ar – „Ein­hver mis­skiln­ing­ur í gangi í þess­um mál­um“

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að­komu sína í lík­brennslu­mál­um þar sem hann og eig­in­kona hans eiga inn­flutn­ings­fyr­ir­tæki sem flyt­ur m.a. inn lík­kist­ur. Hann seg­ir að margt sé gert til að gera fólk tor­tryggi­legt í póli­tík og þetta sé eitt af því. For­svars­kona Trés lífs­ins hef­ur um nokk­urt skeið bar­ist fyr­ir því að geta kom­ið á fót nýrri lík­brennslu en hún seg­ir að margt hafi ver­ið und­ar­legt í ferl­inu.
Landsfundardrög Vinstri grænna boða róttækan viðsnúning frá stefnu ríkisstjórnarinnar
Greining

Lands­fund­ar­drög Vinstri grænna boða rót­tæk­an við­snún­ing frá stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fyr­ir lands­fundi Vinstri grænna, sem hefst eft­ir viku, liggja drög að stefnu og álykt­un­um sem af­staða verð­ur tek­in til á fund­in­um. Á með­al þess sem þar er lagt fram er að inn­leiða eigi auð­legð­ar­skatt, banna af­l­ands­fé­lög í skatta­skjól­um, breyta stjórn­ar­skrá og skýr af­staða til þess hverj­ir eigi að fá að virkja vindorku og á hvaða for­send­um.
Alþingi gerir grín að upplýsingarétti almennings
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Al­þingi ger­ir grín að upp­lýs­inga­rétti al­menn­ings

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar spyr þeg­ar for­seti Al­þing­is „sting­ur“ at­huga­semd­um rík­is­end­ur­skoð­anda „und­ir stól“ og neit­ar að upp­lýsa þing­menn og al­menn­ing um efni grein­ar­gerð­ar hans hvaða skila­boð sé ver­ið að senda öll­um þeim stofn­un­um og stjórn­völd­um sem bund­in eru af upp­lýs­inga­lög­un­um.
Samfylkingin ætlar að leiða ríkisstjórn en ekki stjórna með „hneykslun eða óánægju að leiðarljósi“
Fréttir

Sam­fylk­ing­in ætl­ar að leiða rík­is­stjórn en ekki stjórna með „hneyksl­un eða óánægju að leið­ar­ljósi“

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gagn­rýndi sitj­andi rík­is­stjórn harka­lega í ræðu sinni á flokks­stjórn­ar­fundi í dag. Tími væri kom­inn á breyt­ing­ar eft­ir „óslit­inn ára­tug með Sjálf­stæð­is­flokk­inn við völd, og rík­is­stjórn sem er bú­in að gef­ast upp á öllu“. Hún sagði for­sæt­is­ráð­herra „bara fylgj­ast með á með­an fjár­mála­ráð­herra slær á putt­ana hjá öll­um hinum“.
Ríkisendurskoðun telur að birting greinargerðar um Lindarhvol kunni að vega að sjálfstæði embættisins
Fréttir

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að birt­ing grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol kunni að vega að sjálf­stæði embætt­is­ins

Rík­is­end­ur­skoð­un leggst mjög hart gegn því að grein­ar­gerð fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol, fé­lags sem stofn­að var til að fara með mörg hundruð millj­arða króna eign­ir sem féllu rík­inu í skaut vegna stöð­ug­leika­samn­inga við kröfu­hafa föllnu bank­anna.

Mest lesið undanfarið ár