Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Alþingi gerir grín að upplýsingarétti almennings
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Al­þingi ger­ir grín að upp­lýs­inga­rétti al­menn­ings

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar spyr þeg­ar for­seti Al­þing­is „sting­ur“ at­huga­semd­um rík­is­end­ur­skoð­anda „und­ir stól“ og neit­ar að upp­lýsa þing­menn og al­menn­ing um efni grein­ar­gerð­ar hans hvaða skila­boð sé ver­ið að senda öll­um þeim stofn­un­um og stjórn­völd­um sem bund­in eru af upp­lýs­inga­lög­un­um.
Samfylkingin ætlar að leiða ríkisstjórn en ekki stjórna með „hneykslun eða óánægju að leiðarljósi“
Fréttir

Sam­fylk­ing­in ætl­ar að leiða rík­is­stjórn en ekki stjórna með „hneyksl­un eða óánægju að leið­ar­ljósi“

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gagn­rýndi sitj­andi rík­is­stjórn harka­lega í ræðu sinni á flokks­stjórn­ar­fundi í dag. Tími væri kom­inn á breyt­ing­ar eft­ir „óslit­inn ára­tug með Sjálf­stæð­is­flokk­inn við völd, og rík­is­stjórn sem er bú­in að gef­ast upp á öllu“. Hún sagði for­sæt­is­ráð­herra „bara fylgj­ast með á með­an fjár­mála­ráð­herra slær á putt­ana hjá öll­um hinum“.
Ríkisendurskoðun telur að birting greinargerðar um Lindarhvol kunni að vega að sjálfstæði embættisins
Fréttir

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að birt­ing grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol kunni að vega að sjálf­stæði embætt­is­ins

Rík­is­end­ur­skoð­un leggst mjög hart gegn því að grein­ar­gerð fyrr­ver­andi rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol, fé­lags sem stofn­að var til að fara með mörg hundruð millj­arða króna eign­ir sem féllu rík­inu í skaut vegna stöð­ug­leika­samn­inga við kröfu­hafa föllnu bank­anna.
Engin nákvæm dagsetning komin á ráðherraskiptin – „Auðvitað er ég óþreyjufull og vil komast að“
Fréttir

Eng­in ná­kvæm dag­setn­ing kom­in á ráð­herra­skipt­in – „Auð­vit­að er ég óþreyju­full og vil kom­ast að“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra skip­aði í síð­ustu viku Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur, odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi, sem formann nýs starfs­hóps sem fal­ið er að skoða og leggja fram til­lög­ur að því hvaða leið­ir séu fær­ar til að hraða orku­skipt­um í flugi. Að sögn Guð­rún­ar mun hún víkja úr hópn­um þeg­ar hún tek­ur við embætti dóms­mála­ráð­herra á næstu vik­um.
Segir svigrúm til launahækkana takmarkað
Fréttir

Seg­ir svig­rúm til launa­hækk­ana tak­mark­að

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ir að ef hækka eigi laun þannig að all­ir verði sátt­ir þá þýði nú lít­ið að lýsa yf­ir ein­hverj­um áhyggj­um af verð­bólg­unni. All­ir op­in­ber­ir starfs­menn eigi rétt á því að fá kjara­bæt­ur í sam­ræmi við það svig­rúm sem sé til stað­ar. Þing­mað­ur Pírata spurði ráð­herr­ann út í kjara­mál hjúkr­un­ar­fræð­inga á þingi í dag.
„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Fréttir

„Verð­bólg­an ætl­ar að verða þrálát­ari en spáð var“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að ástæð­ur þrálátr­ar verð­bólgu séu marg­þætt­ar. Þær séu með­al ann­ars vegna að­stæðna – fyrst í heims­far­aldri og svo þeg­ar stríð­ið í Úkraínu skall á. „Kost­ur­inn fyr­ir okk­ur hér á Ís­landi, mið­að við ann­ars stað­ar í Evr­ópu, er að það er margt sem vinn­ur með okk­ur. Þá vil ég sér­stak­lega nefna að hér er kröft­ug­ur vöxt­ur, það eru mik­il um­svif í hag­kerf­inu og skuldastað­an er ágæt í al­þjóð­legu sam­hengi.“

Mest lesið undanfarið ár