Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur
Fréttir

Banda­rík­in ætla að ganga lengra en Ís­land í fjár­stuðn­ingi við barna­fjöl­skyld­ur

Banda­rík­in inn­leiða nýtt barna­bóta­kerfi sem veit­ir mán­að­ar­leg­an fjár­stuðn­ing upp á allt að 300 doll­ara fyr­ir hvert barn til hjóna með und­ir 20 millj­ón­ir í árs­tekj­ur. Þetta kerfi er miklu „sósíal­ísk­ara“ en ís­lenska barna­bóta­kerf­ið sem gagn­ast nær ein­göngu þeim allra fá­tæk­ustu í sam­fé­lag­inu. Kol­beinn Stef­áns­son fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir að Banda­rík­in taki með þessu skrefi fram úr Ís­landi og að kerf­ið lík­ist barna­bóta­kerf­um Norð­ur­landa.
Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Fréttir

Ung­l­ið­ar mót­mæla samn­ingi við Jón Stein­ar: „Áslaug Arna, ertu að grín­ast?“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur sam­ið við Jón Stein­ar Gunn­laugas­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara, um að­stoð við um­bæt­ur á rétt­ar­kerf­inu. Ung­l­iða­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar segja hann ít­rek­að hafa graf­ið und­an trú­verð­ug­leika brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is.

Mest lesið undanfarið ár