Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla
FréttirAlþingiskosningar 2021

Seg­ir fram­bjóð­end­ur ný­stofn­aðs stjórn­mála­afls ótt­ast fjöl­miðla

Til­kynnt var um fram­boð Frjáls­lynda lýð­ræð­is­flokks­ins til Al­þing­is­kosn­inga í gær. Formað­ur flokks­ins, Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, fyrr­ver­andi for­setafram­bjóð­andi, seg­ir flokk­inn ætla að birta lista og stefnu­skrá sein­ast­ur allra flokka af ótta við fjöl­miðla og að aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar steli af flokkn­um hug­mynd­um.
Selur bankann sem fjölskyldan átti
Úttekt

Sel­ur bank­ann sem fjöl­skyld­an átti

Bjarni Bene­dikts­son upp­lýsti ekki um að­komu sína að fjár­fest­ing­um Eng­ey­inga á með­an hann sat á þingi í að­drag­anda hruns. Fjöl­skylda hans átti ráð­andi hlut í Ís­lands­banka sem lán­aði fé­lög­um þeirra tugi millj­arða króna og einnig Bjarna per­sónu­lega. Nú mæl­ir hann fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut í bank­an­um. For­sag­an skað­ar traust, að mati sam­taka gegn spill­ingu.
Bjarni Benediktsson: Þjóðareign auðlinda „sósíalísk hugmyndafræði“
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son: Þjóð­ar­eign auð­linda „sósíal­ísk hug­mynda­fræði“

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra seg­ist gera „risa­stóra mála­miðl­un“ í stuðn­ingi sín­um við hug­tak­ið þjóð­ar­eign auð­linda í stjórn­ar­skrár­frum­varpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Slíkt hafi helst þekkst í Sov­ét­ríkj­un­um og hafi „ná­kvæm­lega enga þýð­ingu haft“. Hann seg­ir þing­ið ekki bund­ið af þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um stjórn­ar­skrána.
Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Ákvörð­un um rann­sókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmund­ar Ein­ars

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, fé­lags- og barna­mála­ráð­herra, hef­ur greint rík­is­stjórn­inni frá því að hann sé með mál­efni Lauga­lands til skoð­un­ar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. fe­brú­ar næst­kom­andi. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að það muni ráð­ast af mati Ásmund­ar hvort sér­stök rann­sókn fari fram.

Mest lesið undanfarið ár