Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“
Fréttir

Høgni um þrýst­ing­inn inn­an úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um: „Ég segi bara follow the mo­ney“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.
Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
Viðtal

Há­lend­is­þjóð­garð­ur „hef­ur í raun­inni ýtt öllu öðru til hlið­ar“

Í doktors­nám­inu voru engisprett­ur á heim­ili hans í Mos­fells­daln­um og um skeið var fugla­kóngu­ló í þeim fé­lags­skap. Á tíma­bili var hann alltaf með hagla­byssu í skott­inu á haust­in en óx fljótt upp úr því að skjóta fugla. Jón Gunn­ar Ottós­son er ástríðu­full­ur unn­andi ís­lenskr­ar nátt­úru og rann­sókn­ir á henni hafa átt hug hans all­an í ára­tugi. Hún er ein­stök, hún er mik­il­væg og að henni steðja ógn­ir, seg­ir hann í við­tali við Kjarn­ann, nokkr­um mán­uð­um eft­ir að hann lét af embætti for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.

Mest lesið undanfarið ár