Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
FréttirSamherjaskjölin

Ís­land greið­ir tvær millj­ón­ir fyr­ir út­tekt eft­ir Sam­herja­mál­ið

Samn­ing­ur við Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um út­tekt á við­skipta­hátt­um út­gerða í þró­un­ar­lönd­um var und­ir­rit­að­ur í nóv­em­ber. Samn­ing­ur­inn er hluti af að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að auka traust á at­vinnu­líf­inu í kjöl­far Sam­herja­máls­ins í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár