Fréttamál

Skipun dómara við Landsrétt

Greinar

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti
Fréttir

Ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar um mál­skot aftr­ar því að Hæstirétt­ur taki af­stöðu til af­leið­inga dóms MDE að lands­rétti

„Mun Hæstirétt­ur ekki taka af­stöðu til af­leið­inga dóms­ins að lands­rétti nema hann verði ann­að­hvort end­an­leg­ur eða nið­ur­staða hans lát­in standa órösk­uð við end­ur­skoð­un en alls er óvíst hvenær það gæti orð­ið,“ seg­ir í ákvörð­un Hæsta­rétt­ar þar sem áfrýj­un­ar­beiðni er hafn­að.
Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Dóm­ari fékk 1,5 millj­ón­ir fyr­ir að „spjalla við rík­is­lög­mann um þetta er­indi“

Dav­íð Þór Björg­vins­son, vara­for­seti Lands­rétt­ar, sinnti laun­aðri hags­muna­gæslu fyr­ir ís­lenska rík­ið í Lands­rétt­ar­mál­inu og gagn­rýn­ir nú Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu harð­lega fyr­ir að vera annarr­ar skoð­un­ar en ís­lensk stjórn­völd. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem nefnd um dóm­ara­störf hef­ur veitt var ráð­gjöf­in á skjön við þær regl­ur sem gilda um auka­störf dóm­ara.
Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE
Fréttir

Katrín var­ar við tor­tryggni gagn­vart evr­ópsku sam­starfi og að­ild Ís­lands að MDE

„Við eig­um ekki að hleypa þess­ari um­ræðu í það hvað okk­ur finnst um evr­ópskt sam­starf eða er­lend­ar skammstaf­an­ir al­mennt,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra í munn­legri skýrslu á Al­þingi. Sam­herj­ar henn­ar í rík­is­stjórn hafa kvart­að yf­ir því að með að­ild­inni að MDE sé Ís­land að „fram­selja túlk­un­ar­vald yf­ir ís­lensk­um lög­um til Evr­ópu“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu