Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Félag Þorsteins Más lánaði börnum hans 29 milljarða til að kaupa hlut þess í Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más lán­aði börn­um hans 29 millj­arða til að kaupa hlut þess í Sam­herja

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn, í eigu Þor­steins Má Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ir, lán­aði fé­lagi í eigu barna þeirra, Bald­vins og Kötlu, 29 millj­arða króna til að kaupa hluta­bréf í Sam­herja af þeim í fyrra. Fé­lag Bald­vins og Kötlu greið­ir rúm­ar 1100 millj­ón­ir króna á ári í af­borg­an­ir af lán­inu.
KPMG: „Það var ákvörðun Samherja  að skipta um endurskoðunarfyrirtæki“
FréttirSamherjaskjölin

KP­MG: „Það var ákvörð­un Sam­herja að skipta um end­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki“

KP­MG seg­ir trún­að ríkja um við­skipta­vini fé­lags­ins en að Sam­herji hafi ákveð­ið að skipta um end­ur­skoð­anda. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji skipt­ir nú við, BDO ehf., er með stutta við­skipta­sögu á Ís­landi. Spænska BDO hef­ur ver­ið sekt­að og end­ur­skoð­andi þess dæmd­ur í fang­elsi á Spáni fyr­ir að falsa bók­hald út­gerð­ar­inn­ar Pescanova sem með­al ann­ars veið­ir í Namib­íu.
Lögreglan í Namibíu gefur ekki upp hvort til standi að yfirheyra stjórnendur Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Lög­regl­an í Namib­íu gef­ur ekki upp hvort til standi að yf­ir­heyra stjórn­end­ur Sam­herja

Rann­sókn­in á Sam­herja­mál­inu í Namib­íu er á loka­stigi og er lengra kom­in en rann­sókn­in á Ís­landi. Yf­ir­mað­ur namib­ísku spill­ing­ar­lög­regl­unn­ar, Paul­us Noa, seg­ir að namib­íska lög­regl­an hafi feng­ið upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi og kann að vera að átt sé við yf­ir­heyrsl­urn­ar yf­ir starfs­mönn­um Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár