Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Kristján Þór sjávarútvegsráðherra „lækaði“  gagnrýni á umfjöllun RÚV um Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ gagn­rýni á um­fjöll­un RÚV um Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ Face­book-færsl­una „Fokk­ings bjálk­inn“ þar sem gagn­rýn­end­um Sam­herja var bent á að líta í eig­in barm. Rík­is­út­varp­ið er gagn­rýnt harð­lega í færsl­unni fyr­ir frétta­flutn­ing um Seðla­banka - og Namib­íu­mál­ið. Kristján Þór er alda­vin­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og hef­ur lýst mögu­legu van­hæfi sínu vegna mála sem tengj­ast Sam­herja „sér­stak­lega“.
Norski bankinn úthýsti Samherja vegna lélegra skýringa á mútugreiðslum og millifærslum í skattaskjól
FréttirSamherjaskjölin

Norski bank­inn út­hýsti Sam­herja vegna lé­legra skýr­inga á mútu­greiðsl­um og milli­færsl­um í skatta­skjól

Skýr­ing­ar Sam­herja á greiðsl­um af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins í norska DNB-bank­an­um voru ekki full­nægj­andi að mati bank­ans. Gögn um upp­sögn­ina á við­skipt­un­um eru hluti af vinnu­gögn­um ákæru­valds­ins í Namib­íu sem rann­sak­ar mál­ið og íhug­ar að sækja stjórn­end­ur Sam­herja til saka.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.
Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
GreiningSamherjaskjölin

Stóra spurn­ing­in í rann­sókn Seðla­banka­máls Sam­herja og Namib­íu­máls­ins er sú sama

Embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra rann­saka nú út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja vegna starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namiib­íu. Það sem ligg­ur und­ir í rann­sókn­inni er með­al ann­ars sú spurn­ing hvort Þor­steinn Már Bald­vins­son hafi stýrt rekstr­in­um frá Ís­landi og beri ábyrgð á mútu­greiðsl­um og því að skatt­greiðsl­ur skil­uðu sér ekki til Ís­lands.
Gögn frá Samherja sýna hver stýrði Kýpurfélaginu sem greiddi fé til Dubai
FréttirSamherjaskjölin

Gögn frá Sam­herja sýna hver stýrði Kýp­ur­fé­lag­inu sem greiddi fé til Dubai

Gögn inn­an úr Sam­herja sýna að Jó­hann­es Stef­áns­son kom hvergi að rekstri Esju Sea­food á Kýp­ur. Þetta fé­lag greiddi hálf­an millj­arð í mút­ur til Dubai. Ingvar Júlí­us­son stýrði fé­lag­inu með sér­stöku um­boði og Bald­vin Þor­steins­son, son­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, kom og kem­ur einnig að rekstri Esju.
Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Mál skrif­stofu­stjór­ans: Meiri mögu­leiki á spill­ingu við laga­birt­ing­ar á Ís­landi

Ís­land er eft­ir­bát­ur hinn Norð­ur­land­anna, nema Nor­egs, þeg­ar kem­ur að skýr­um og nið­urnjörv­uð­um regl­um um birt­ingu nýrra laga. Mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar hef­ur leitt til þess að breyt­ing­ar kunni að verða gerð­ar á lög­um og regl­um um birt­ing­ar á lög­um hér á landi.
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar

Þess vegna mun lík­lega eng­in stofn­un á Ís­landi upp­lýsa 85 millj­arða króna hags­muna­mál

Hver á að rann­saka for­send­ur máls Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjór­ans í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu laga og gekk þar með er­inda þriggja lax­eld­is­fyr­ir­tækja? Embætti Um­boðs­manns Al­þing­is hef­ur ekki fjár­magn til að stunda frum­kvæðis­at­hug­an­ir og óljóst er hvort mál­ið er lög­brot eða ekki.
Eignarhaldsfélag barna Kristjáns keypti nær 30 milljarða hlut í Samherja af föður sínum
FréttirSamherjaskjölin

Eign­ar­halds­fé­lag barna Kristjáns keypti nær 30 millj­arða hlut í Sam­herja af föð­ur sín­um

Eign­ar­halds­fé­lag­ið And­ers ehf. verð­ur næst­stærsti hlut­hafi Sam­herja eft­ir um­fangs­mestu við­skipti ís­lenskr­ar út­gerð­ar­sögu þeg­ar 84.5 pró­sent hlut­ur í út­gerð­inni skipti um hend­ur fyr­ir um 60 millj­arða króna. And­ers ehf. er í eigu fjög­urra barna Kristjáns Vil­helms­son­ar.
Kristján Þór auglýsir starf  forstjóra Hafró: Sigurður á útleið
Fréttir

Kristján Þór aug­lýs­ir starf for­stjóra Hafró: Sig­urð­ur á út­leið

Sig­urð­ur Guð­jóns­son, for­stjóri Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar, er lík­lega á út­leið úr stofn­un­inni þar sem Kristján Þór Júlí­us­son hef­ur til­kynnt hon­um að til standi að aug­lýsa starf­ið á næsta ári. Styr hef­ur stað­ið um Hafró vegna lax­eld­is og út­gáfu loðnu­kvóta. Sig­urð­ur ætl­ar að sækja aft­ur um starf­ið.

Mest lesið undanfarið ár