Svæði

Sauðárkrókur

Greinar

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
Skagafjörður semur við vin stjórnarformanns sýndarveruleikasafns um nærri 200 milljóna framkvæmd
FréttirSýndarveruleikasafn á Sauðárkróki

Skaga­fjörð­ur sem­ur við vin stjórn­ar­for­manns sýnd­ar­veru­leika­safns um nærri 200 millj­óna fram­kvæmd

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sveit­ar­stjórn Skaga­fjarð­ar út af fjár­mögn­un sveit­ar­fé­lags­ins á sýnd­ar­veru­leika­safni á Sauð­ár­króki. Fjár­mögn­un Skaga­fjarð­ar á verk­efn­inu er það mik­il að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið þarf að taka af­stöðu til þess á grund­velli EES-samn­ings­ins.
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér
FréttirKynferðisbrot

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tinda­stóls segja af sér

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tind­ar­stóls hafa sagt sig frá störf­um fyr­ir fé­lag­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um mál knatt­spyrnu­manns hjá fé­lag­inu sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un. Deild­in við­ur­kenn­ir mis­tök í mál­inu og máli Ragn­ars Þórs Gunn­ars­son­ar, leik­manns sem hlaut dóm fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn stúlku und­ir lögaldri.
Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans
FréttirKynferðisbrot

Stjórn Tinda­stóls seg­ir skömm­ina ger­and­ans

Stjórn­ir Tinda­stóls og UMSS sendu frá sér yf­ir­lýs­ing­ar til stuðn­ings þo­lend­um eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Rætt var við tólf kon­ur sem lýstu af­leið­ing­um af fram­ferði vin­sæls knatt­spyrnu­manns, sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un en boð­in þjálf­arastaða hjá fé­lag­inu. Eng­in við­brögð feng­ust fyr­ir út­gáfu blaðs­ins.
Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra
Fréttir

Leynd yf­ir láni sem hvíl­ir á kúa­búi föð­ur fé­lags­mála­ráð­herra

Rúm­lega 500 millj­óna króna skuld­ir hvíla á kúa­búi Daða Ein­ars­son­ar, föð­ur Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra. Með­al lán­anna eru 50 millj­ón­ir króna frá ótil­greind­um hand­hafa. Þórólf­ur Gísla­son hjá KS hef­ur beitt sér fyr­ir því að Ásmund­ur Ein­ar Daða­son verði valda­mað­ur og ráð­herra í Fram­sókn­ar­flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár