Aðili

Samherji

Greinar

Sjávarútvegsráðherra Namibíu: Samherjamálið ástæðan fyrir að uppboð á kvóta frestaðist
GreiningSamherjaskjölin

Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Namib­íu: Sam­herja­mál­ið ástæð­an fyr­ir að upp­boð á kvóta frest­að­ist

Skip­stjóri Sam­herja, Páll Stein­gríms­son, seg­ir að Rík­is­út­varp­ið beri ábyrgð á því að vel­ferð­ar­þjón­usta í Namib­íu er fjár­svelt. Ástæð­an er um­fjöll­un um mútu­greiðsl­ur Sam­herja í land­inu sem leitt hafi til nýs fyr­ir­komu­lags í út­hlut­un afla­heim­ilda sem ekki hafi geng­ið vel. Al­bert Kaw­ana sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra seg­ir að hann vilji forð­ast spill­ingu eins og þá í Sam­herja­mál­inu í lengstu lög.
Samherji lýsir viðskiptum, þar sem grunur er um samsæri, eins og eðlilegri kvótaleigu
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji lýs­ir við­skipt­um, þar sem grun­ur er um sam­særi, eins og eðli­legri kvóta­leigu

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji reyn­ir nú að þvo hend­ur sín­ar af mútu­greiðsl­um í Namib­íu með því að segja í Youtu­be-mynd­bönd­um og í frétt­um að fyr­ir­tæk­ið hafi greitt mark­aðs­verð fyr­ir kvót­ann. Alls 75 pró­sent af mark­aðs­verð­inu sem Sam­herji seg­ist hafa greitt fyr­ir kvóta í Nam­gom­ar-við­skipt­un­um rann hins veg­ar til fé­lags ráð­gjafa Sam­herja í skatta­skjóli. Þessi við­skipti eru nú rann­sök­uð sem sam­særi.
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji still­ir Namib­íu­mál­inu upp sem „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar

Sam­herji seg­ir í árs­reikn­ingi sín­um að Namib­íu­mál­ið byggi á „ásök­un­um“ Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar. Fjöl­þætt gögn eru hins veg­ar und­ir í mál­inu og byggja rann­sókn­ir ákæru­valds­ins í Namib­íu og á Ís­landi á þeim. Sam­herji seg­ir ekki í árs­reikn­ingi sín­um að Wik­borg Rein hafi hreins­að fé­lag­ið af þess­um „ásök­un­um“.
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­fé­lag af­skrif­ar 257 millj­óna lán til fé­lags Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa

Fé­lag Sam­herja sem lán­aði Ey­þóri Arn­alds fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu tap­aði 200 millj­ón­um í fyrra. Skuld fé­lags Ey­þórs við Sam­herja­fé­lag­ið hef­ur nú ver­ið af­skrif­uð að fullu. Fé­lag­ið sem lán­ar Ey­þóri er fjár­magn­að óbeint af sama fé­lagi á Kýp­ur og greiddi Namib­íu­mönn­um hundruð millj­óna króna í mút­ur.

Mest lesið undanfarið ár