Aðili

Samherji

Greinar

Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Sjó­menn­irn­ir sleppa en eig­end­ur Sjó­la­skipa rann­sak­að­ir fyr­ir skatta­laga­brot í gegn­um Tor­tólu

Sjó­menn sem unnu hjá Afr­íku­út­gerð og Sjó­la­skipa sleppa við ákæru fyr­ir skatta­laga­brot. Sögðu út­gerð­irn­ar hafa ráðlagt þeim að flytja lög­heim­ili sítt til Má­rit­an­íu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjó­mann­anna með­al 62 mála sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur lagt nið­ur. Eig­end­ur Sjó­la­skipa til rann­sókn­ar fyr­ir að nota pen­inga frá Tor­tólu til að greiða kre­di­korta­reikn­inga.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.
Kerfið sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breyta: Ávinningur stærstu útgerðanna nærri tíu sinnum hærri en veiðigjöldin
FréttirKvótinn

Kerf­ið sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki breyta: Ávinn­ing­ur stærstu út­gerð­anna nærri tíu sinn­um hærri en veiði­gjöld­in

Stærstu út­gerð­ir lands­ins hafa á liðn­um ár­um greitt út mik­inn arð og bætt eig­in­fjár­stöðu sína til muna. Veiði­gjöld­in sem út­gerð­in greið­ir í dag eru ein­ung­is um 1/4 hluti þeirra veiði­gjalda sem rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri grænna vildi inn­leiða. Nefnd um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag á gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi hætti ný­lega störf­um vegna and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins um breyt­ing­ar á gjald­heimt­unni.
Panama-skjölin: Einn ríkasti útgerðarmaður landsins með hlut í félagi á Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Panama-skjöl­in: Einn rík­asti út­gerð­ar­mað­ur lands­ins með hlut í fé­lagi á Tor­tólu

Út­gerð­ar­stjóri og næst­stærsti hlut­hafi Sam­herja, Kristján Vil­helms­son, var skráð­ur fyr­ir hlut í fyr­ir­tæk­inu í Horn­blow Cont­in­ental Corp. Kristján og kona hans eiga eign­ir upp á um sjö millj­arða króna. Ann­ar hlut­hafi í Horn­blow, Hörð­ur Jóns­son, seg­ir að fé­lag­ið hljóti að hafa ver­ið stofn­að í gegn­um Lands­banka Ís­lands.
Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS
FréttirArðgreiðslur

Þetta er fólk­ið sem fær hluta af millj­arðaarð­in­um frá Sjóvá og VÍS

Stærstu hlut­haf­ar Sjóvár og VÍS eru líf­eyr­is­sjóð­ir, bank­ar og fjár­fest­inga­sjóð­ir en einnig ein­stak­ling­ar og eign­ar­halds­fé­lög. Fyr­ir­tæk­in tvö greiða út sam­tals átta millj­arða króna arð. Síld­ar­vinnsl­an, for­stjóri B&L, Árni Hauks­son og Frið­rik Hall­björn Karls­son, Stein­unn Jóns­dótt­ir og óþekkt fé­lag eru með­al þeirra sem fá arð­inn.
Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár