Aðili

Samherji

Greinar

Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár