Aðili

Samherji

Greinar

Mögulegt að Samherji hafi ekki veitt DNB fullnægjandi svör um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Mögu­legt að Sam­herji hafi ekki veitt DNB full­nægj­andi svör um mútu­greiðsl­ur

DNB, stærsti banki Nor­egs, lok­aði á Sam­herja í kjöl­far eig­in rann­sókn­ar á við­skipt­um fé­lags­ins. Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að Sam­herji hafi þá þeg­ar flutt við­skipti sín, en neit­ar að segja hvert við­skipt­in hafi ver­ið flutt. „Svör okk­ar voru full­nægj­andi að okk­ar mati,“ seg­ir hann.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.

Mest lesið undanfarið ár