Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már: „Hafi greiðsl­ur átt sér stað sem eru ólög­mæt­ar þá voru þær á ábyrgð Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur áfram að kenna Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um um ætl­að­ar „óeðli­leg­ar“ greiðsl­ur í Namib­íu. Sam­herji hef­ur aldrei út­skýrt hvernig það gat gerst að mútu­greiðsl­ur frá Sam­herja­fé­lög­um til „há­karl­anna“ svököll­uðu héldu áfram í þrjú ár eft­ir að Jó­hann­es hætti hjá Sam­herja.
The Fishrot-case: 9 out of 10 Icelanders believe that Samherji bribed Namibian politicians
EnglishHeimavígi Samherja

The Fis­hrot-ca­se: 9 out of 10 Iceland­ers believe that Sam­herji bri­bed Nami­bi­an politicians

The maj­o­rity of Ice­land's pop­ulati­on believes that the is­land's lar­gest fis­hing comp­any, Sam­herji, bri­bed politicians in Nami­bia to get acquire hor­se mack­erel quotas. The so cal­led Fis­hrot ca­se is the lar­get corrupti­on scan­dal that has come up in Nami­bia and Ice­land and ten su­spects will be indicted in it in Namb­ia.
Fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri þakkar „forsjóninni“ fyrir Samherja
FréttirHeimavígi Samherja

Fyrr­ver­andi bæj­ar­full­trúi á Ak­ur­eyri þakk­ar „for­sjón­inni“ fyr­ir Sam­herja

Áhrif Sam­herja á efna­hags­líf­ið í Eyja­firði eru ótví­ræð þar sem fyr­ir­tæk­ið skap­ar mikla at­vinnu og af­leidd störf. Sum­ir bæj­ar­bú­ar hafa hins veg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leið­ing­ar Namib­íu­mál­ið geti haft á fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins þar sem það er bæði til rann­sókn­ar fyr­ir mútu­brot og einnig skatta­laga­brot.
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
RannsóknHeimavígi Samherja

Áhrif Namib­íu­máls­ins á íbúa Ak­ur­eyr­ar: „Fólki þyk­ir al­mennt rosa­lega vænt um Sam­herja“

Hvaða áhrif hef­ur það á 20 þús­und manna sam­fé­lag á Ís­landi þeg­ar stærsta fyr­ir­tæk­ið í bæn­um, út­gerð sem veit­ir rúm­lega 500 manns vinnu og styrk­ir góð mál­efni um allt að 100 millj­ón­ir á ári, er mið­punkt­ur í al­þjóð­legri spill­ing­ar- og saka­mál­a­rann­sókn sem teyg­ir sig víða um heim? Stund­in spurði íbúa Ak­ur­eyr­ar að þess­ari spurn­ingu og kann­aði við­horf íbúa í Eyja­firði og á Ís­landi öllu til Sam­herja­máls­ins í Namib­íu. Rúmt ár er lið­ið frá því mál­ið kom upp og nú liggja fyr­ir ákær­ur í Namib­íu gegn með­al ann­ars Sam­herja­mönn­um og embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóri eru með mál­ið til með­ferð­ar á Ís­landi.
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
FréttirSamherjaskjölin

Áhrif Sam­herja­máls­ins í Namib­íu: 92 pró­sent Ís­lend­inga telja Sam­herja hafa greitt mút­ur

Mark­tæk­ur mun­ur er á af­stöðu fólks til út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja eft­ir því hvort það býr í Eyja­firði eða ann­ars stað­ar á land­inu. Í Eyja­firði starfa rúm­lega 500 manns hjá Sam­herja sem er stærsti einka­rekni at­vinnu­rek­and­inn í byggð­ar­lag­inu. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar á stöðu Sam­herja á Ak­ur­eyri og á Dal­vík.

Mest lesið undanfarið ár