Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

„Til skamm­ar fyr­ir Sam­herja,“ seg­ir for­sæt­is­ráð­herra

Katrínu Jak­obs­dótt­ur var „per­sónu­lega mjög brugð­ið“ yf­ir mútu­máli Sam­herja. Hún legg­ur áherslu á að fram­ferði Sam­herja verði rann­sak­að. Hún treyst­ir Kristjáni Þór Júlí­us­syni sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra þrátt fyr­ir teng­ing­ar hans við fyr­ir­tæk­ið. Katrín seg­ir að skoð­að verði að Vinstri græn skili styrkj­um sem flokk­ur­inn fékk frá Sam­herja.
Félög Samherja á Kýpur greiddu 280  milljónir í mútur eftir að Jóhannes hætti
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lög Sam­herja á Kýp­ur greiddu 280 millj­ón­ir í mút­ur eft­ir að Jó­hann­es hætti

Jó­hann­es Stef­áns­son stýrði aldrei banka­reikn­ing­um Sam­herja­fé­laga á Kýp­ur sem greitt hafa hálf­an millj­arða króna í mút­ur til Tunda­vala In­vest­ments í Dubaí. Meira hef­ur ver­ið greitt í mút­ur eft­ir að hann hætti en þeg­ar hann vann hjá Sam­herja. Þor­steinn Már Bald­vins­son kenn­ir Jó­hann­esi al­far­ið um mútu­greiðsl­urn­ar.
Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.
Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­greiðsl­ur Sam­herja nema meira en helm­ingi af þró­un­ar­að­stoð Ís­lands til Namib­íu

Ís­lend­ing­ar styrktu Namib­íu um 1,6 millj­arða króna með þró­un­ar­að­stoð í gegn­um Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un Ís­lands á ár­un­um 1990 til 2010. Tæp­lega helm­ing­ur fjár­ins, 672 millj­ón­ir, fór í upp­bygg­ingu á sjó­manna­skóla til að hjálpa Namib­íu­mönn­um að stunda út­gerð. Að­stoð Ís­lend­inga í sjáv­ar­út­vegi var sögð „krafta­verk“, en í kjöl­far­ið kom Sam­herji og greiddi hærri upp­hæð í mút­ur í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár