Flokkur

Samherjaskjölin – 1. hluti

Greinar

Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­greiðsl­ur Sam­herja nema meira en helm­ingi af þró­un­ar­að­stoð Ís­lands til Namib­íu

Ís­lend­ing­ar styrktu Namib­íu um 1,6 millj­arða króna með þró­un­ar­að­stoð í gegn­um Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un Ís­lands á ár­un­um 1990 til 2010. Tæp­lega helm­ing­ur fjár­ins, 672 millj­ón­ir, fór í upp­bygg­ingu á sjó­manna­skóla til að hjálpa Namib­íu­mönn­um að stunda út­gerð. Að­stoð Ís­lend­inga í sjáv­ar­út­vegi var sögð „krafta­verk“, en í kjöl­far­ið kom Sam­herji og greiddi hærri upp­hæð í mút­ur í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár