Flokkur

Samfélag

Greinar

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Starfs­hóp­ur um traust á stjórn­mál­um legg­ur til yf­ir­haln­ingu á hags­muna­skrán­ingu og auk­ið gagn­sæi

Setja ætti regl­ur um lobbý­ista, auka gagn­sæi í sam­skipt­um þeirra við kjörna full­trúa og tryggja að hags­muna­skrán­ing ráð­herra nái yf­ir skuld­ir þeirra, maka og ólögráða börn, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps um traust á stjórn­mál­um. Lagt er til að Sið­fræði­stofn­un fái hlut­verk ráð­gjafa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
„Ég finn fyrir sársauka annarra“
Viðtal

„Ég finn fyr­ir sárs­auka annarra“

Shabana Zam­an var fyrsta pak­ist­anska kon­an til þess að setj­ast að á Ís­landi. Það var fyr­ir 25 ár­um. Eft­ir að hún varð fyr­ir dul­rænni reynslu fyr­ir rúm­um ára­tug hef­ur hún helg­að líf sitt því að hjálpa öðr­um að finna sitt æðra sjálf. Hún seg­ir að nú­tíma­fólk hafi tap­að teng­ing­unni við hjarta sitt og að hún geti hjálp­að því að finna leið­ina að því.

Mest lesið undanfarið ár