Flokkur

Samfélag

Greinar

Upplifði ævintýri ástarinnar og snemmbæran missi
Viðtal

Upp­lifði æv­in­týri ástar­inn­ar og snemm­bær­an missi

Ólaf­ur Högni Ólafs­son missti eig­in­mann sinn, Gunn­ar Guð­munds­son, eft­ir bar­áttu hans við krabba­mein. Ólafi Högna fannst um tíma það ekki vera þess virði að lifa eft­ir að Gunn­ar dó. „Ég hugs­aði jafn­vel um að drepa mig“. Ólaf­ur Högni kynnt­ist Raul Andre Mar Nacayt­una tveim­ur ár­um eft­ir and­lát Gunn­ars heit­ins og trú­lof­uð­ust þeir í sum­ar.
Hrædd við skilningsleysi og kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar
Rannsókn

Hrædd við skiln­ings­leysi og kerf­is­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að stór­felld­ar kerf­is­breyt­ing­ar á mál­um ör­yrkja með inn­leið­ingu starfs­getumats sem á að liðka fyr­ir at­vinnu­þátt­töku ör­yrkja með já­kvæð­um hvöt­um í kerf­inu. Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á slíku kerfi í ná­granna­ríkj­um hafi ekki leitt til auk­inn­ar at­vinnu ör­yrkja, held­ur leitt til auk­inna sjálfs­víga og fjölg­un­ar áskrifta á þung­lynd­is­lyf. Ör­yrkj­ar ótt­ast af­leið­ing­ar þess að þetta kerfi verði tek­ið upp. Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra seg­ist vilja auka virkni ör­yrkja.

Mest lesið undanfarið ár