Flokkur

Samfélag

Greinar

Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
Fréttir

Hrökkl­að­ist frá völd­um eft­ir „besta díl Ís­lands­sög­unn­ar“

„Við feng­um áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þá borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir fund þar sem lág­marks­upp­lýs­ing­ar í mál­efn­um REI voru loks veitt­ar. Það var ekki endi­lega efni máls­ins, sem fór þvert í kok­ið á sjálf­stæð­is­mönn­um enda var kynn­ing­in svo snaut­leg að erfitt var að leggja mat á gjörn­ing­inn. Það var miklu frem­ur að­drag­and­inn, leynd­in, skort­ur á upp­lýs­inga­gjöf og ótrú­leg­ur hraði í máls­með­ferð sem þeim gramd­ist veru­lega. Ekki leið á löngu þar til borg­ar­stjór­inn hrökkl­að­ist frá völd­um, rú­inn trausti vegna máls­ins.
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Þegar Bjarni ætlaði að hafa lífshamingjuna að leiðarljósi
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bjarni ætl­aði að hafa lífs­ham­ingj­una að leið­ar­ljósi

„Hvernig for­sæt­is­ráð­herra yrði ég?“ spurði Bjarni Bene­dikts­son fyr­ir kosn­ing­ar, sá sem hlustaði á hjarta þjóð­ar­inn­ar og hefði það að leið­ar­ljósi að auka lífs­ham­ingju fólks. Samt er heil­brigðis­kerf­ið fjár­svelt, pen­inga skort­ir í úr­ræði sem eiga að grípa ungt fólk og and­legri heilsu þess hrak­ar.
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.
„Áfallið situr í líkamanum“
Viðtal

„Áfall­ið sit­ur í lík­am­an­um“

Al­var­leg­ar and­leg­ar, fé­lags­leg­ar og lík­am­leg­ar af­leið­ing­ar hljót­ast af kyn­ferð­isof­beldi í æsku. Kon­ur beina sárs­auk­an­um inn á við og verða lík­am­lega veik­ar, jafn­vel ör­yrkj­ar, á með­an karl­ar beina hon­um út sem brýst út með and­fé­lags­legri hegð­un og jafn­vel af­brot­um. Dr. Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir kall­ar á eft­ir þverfag­legu þjóðar­átaki gegn kyn­ferð­is­legu of­beldi.

Mest lesið undanfarið ár