Flokkur

Samfélag

Greinar

Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt
FréttirUppreist æru

Fyrn­ing­ar­frest­ur barn­aníðs var not­að­ur sem póli­tísk skipti­mynt

Þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son var formað­ur alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is hót­uðu sjálf­stæð­is­menn að hindra eða tempra rétt­ar­bæt­ur fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota ef stjórn­ar­and­stað­an félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsi­verð. Þetta er að­eins eitt dæmi af mörg­um um hvernig flokk­ur­inn hef­ur dreg­ið lapp­irn­ar í mála­flokkn­um.
Sagan af uppreist æru
Bergur Þór Ingólfsson
PistillUppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson

Sag­an af upp­reist æru

Kerf­ið mætti kon­um sem börð­ust fyr­ir rétt­læti af mik­illi hörku. Þeg­ar leynd­inni var loks aflétt af­hjúp­að­ist sam­trygg­ing sem hafði við­geng­ist í ára­tugi. Berg­ur Þór Ing­ólfs­son, leik­ari og leik­stjóri, seg­ir mik­il­vægt að skoða hvort allt ís­lenska stjórn­kerf­ið sé gegn­sýrt af við­líka vinnu­brögð­um og má sjá í þeim skjöl­um sem áttu að fara leynt.

Mest lesið undanfarið ár