Flokkur

Samfélag

Greinar

Hrædd við skilningsleysi og kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar
Rannsókn

Hrædd við skiln­ings­leysi og kerf­is­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að stór­felld­ar kerf­is­breyt­ing­ar á mál­um ör­yrkja með inn­leið­ingu starfs­getumats sem á að liðka fyr­ir at­vinnu­þátt­töku ör­yrkja með já­kvæð­um hvöt­um í kerf­inu. Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á slíku kerfi í ná­granna­ríkj­um hafi ekki leitt til auk­inn­ar at­vinnu ör­yrkja, held­ur leitt til auk­inna sjálfs­víga og fjölg­un­ar áskrifta á þung­lynd­is­lyf. Ör­yrkj­ar ótt­ast af­leið­ing­ar þess að þetta kerfi verði tek­ið upp. Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra seg­ist vilja auka virkni ör­yrkja.
Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana
Fréttir

Gagn­rýn­ir að Ís­lands­banki „steli“ hluta af áheit­um á hana

Ung kona sem berst við krabba­mein og safn­aði áheit­um í Reykja­vík­ur­m­ara­þon­inu undr­ast að Ís­lands­banki láti draga frá hluta fjár­hæð­ar­inn­ar sem heit­ið var á hana og átti að renna til stuðn­ings­fé­lags ungs fólks með krabba­mein. Hluti áheita sem safn­ast eru tekn­ar í kostn­að af kynn­ingu, en Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ur seg­ist hafa kynnt bank­ann í bak og fyr­ir með þátt­töku sinni.

Mest lesið undanfarið ár