Fréttamál

Salan á Íslandsbanka

Greinar

Bankasýslan skoðar lagalega stöðu sína og heldur eftir söluþóknun
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an skoð­ar laga­lega stöðu sína og held­ur eft­ir sölu­þókn­un

„Komi í ljós að ein­hverj­ir sölu­að­il­ar hafi ekki stað­ið und­ir því trausti sem Banka­sýsl­an gerði til þeirra mun það hafa áhrif á sölu­þókn­an­ir til þeirra,“ seg­ir í til­kynn­ingu stjórn­ar stofn­un­ar­inn­ar. For­stjóri henn­ar, Jón Gunn­ar Jóns­son, sagði við Stund­ina í síð­ustu viku að nauð­syn­legt væri að treysta fjár­mála­stofn­un­un­um.
Leggja niður Bankasýsluna vegna Íslandsbankasölunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Leggja nið­ur Banka­sýsl­una vegna Ís­lands­banka­söl­unn­ar

Banka­sýsla rík­is­ins verð­ur lögð nið­ur og nýtt fyr­ir­komu­lag verð­ur fund­ið til að halda ut­an um eign­ar­hluti rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um, gangi til­laga rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir. Frum­varp þess efn­is verð­ur kynnt á Al­þingi á næst­unni. Þetta seg­ir í sam­eig­in­legri til­kynn­ingu formanna stjórn­ar­flokk­anna.
Mörg hundruð milljarða afskriftir hjá nýju hluthöfum Íslandsbanka
FréttirSalan á Íslandsbanka

Mörg hundruð millj­arða af­skrift­ir hjá nýju hlut­höf­um Ís­lands­banka

Þeg­ar kaup­endalisti Ís­lands­banka var loks­ins gerð­ur op­in­ber komu fram mörg nöfn sem urðu vel þekkt fyr­ir og eft­ir ís­lenska banka­hrun­ið ár­ið 2008. Með­al kaup­enda að hluta­bréf­um rík­is­ins í bank­an­um voru fjöl­marg­ir að­il­ar sem fengu af­skrif­að­ar há­ar fjár­hæð­ir í kjöl­far hruns­ins. At­hygli vakti hversu marg­ir í hlut­hafa­hópn­um höfðu áð­ur ver­ið með­al stórra hlut­hafa og lán­tak­enda í Glitni, sem síð­ar varð Ís­lands­banki.
Bankasýslan seldi verðbréfafyrirtækjum sjálfdæmi við sölu hlutabréfa í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an seldi verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um sjálf­dæmi við sölu hluta­bréfa í Ís­lands­banka

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins, Jón Gunn­ar Jóns­son, seg­ir að treysta þurfi bönk­um og verð­bréfa­bréfa­fyr­ir­tækj­um sem sjá um út­boð á hluta­bréf­um fyr­ir ís­lenska rík­ið. Fjár­máleft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands rann­sak­ar nú þá að­ila sem sáu um út­boð rík­is­ins. Út frá svör­um banka­sýsl­unn­ar er ljóst að bank­arn­ir og verð­bréfa­fyr­ir­tæk­in stýrðu því hverj­ir fengu að kaupa hluta­bréf rík­is­ins í Ís­lands­banka.
„Fagfjárfestar“ sem keyptu hlutabréf í Íslandsbanka líka skilgreindir sem „almennir fjárfestar“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Fag­fjár­fest­ar“ sem keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka líka skil­greind­ir sem „al­menn­ir fjár­fest­ar“

Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar skil­greina önn­ur verð­bréfa­fyr­ir­tæki suma af þeim fjár­fest­um sem tóku þátt í út­boði rík­is­ins í Ís­lands­banka sem al­menna fjár­festa en ekki fag­fjár­festa. Fjár­mála­eft­ir­lit­ið (FME) get­ur kall­að eft­ir list­um frá verð­bréfa­fyr­ir­tækj­um um hvernig við­skipta­vin­ir þeirra eru skil­greind­ir. Mögu­legt er að skil­grein­ing­um verð­bréfa­fyr­ir­tækj­anna á þess­um við­skipta­vin­um hafi ver­ið breytt til þess að selja þeim hluta­bréf­in í Ís­lands­banka með af­slætti.
Þetta eru útgerðarmennirnir sem keyptu í Íslandsbanka
FréttirSalan á Íslandsbanka

Þetta eru út­gerð­ar­menn­irn­ir sem keyptu í Ís­lands­banka

All­nokkr­ir starf­andi út­gerð­ar­menn og eig­end­ur út­gerða eru beint eða óbeint á list­an­um yf­ir þá fjár­festa sem keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka af ís­lenska rík­inu í lok mars. Þetta eru Björgólf­ur Jó­hannss­son, Guð­rún Lár­us­dótt­ir, Jakob Val­geir Flosa­son, Þor­steinn Kristjáns­son, Þor­steinn Már Bald­vins­son og Gunn­þór Ingva­son með­al annarra.

Mest lesið undanfarið ár