Aðili

Reykjavíkurborg

Greinar

Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
FréttirUmferðarmenning

Skoða að bjóða út rekst­ur „troð­fullra“ bíla­húsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár