Svæði

Reykjavík

Greinar

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
FréttirCovid-19

Vinafagn­að­ur ráð­herra merkt­ur sam­starf: „Þetta er við­skipta­díll“

Áhrifa­vald­ur sem stóð fyr­ir vin­kvenna­ferð seg­ir að hugsa hefði mátt bet­ur þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ferða­mála­ráð­herra. Hún seg­ir fjór­ar kvenn­anna hafa feng­ið fríð­indi frá Icelanda­ir Hotel, en ráð­herra borg­að fyr­ir allt sitt. Siða­regl­ur ráð­herra kveða skýrt á um at­riði sem snúa að at­hæfi Þór­dís­ar.
Aðvörun um hættuástand Bræðraborgarstígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Að­vör­un um hættu­ástand Bræðra­borg­ar­stígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa

Bygg­ing­ar­full­trúa Reykja­vík­ur og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur barst við­vör­un um bruna­hættu á Bræðr­ar­borg­ar­stíg 1 í apríl fyr­ir ári. Hvor­ug stofn­un­in brást við var­úð­ar­orð­um bréfs­ins þar sem það kom ekki frá íbúa eða hús­eig­anda, en hús­ið brann til kaldra kola í júní.
Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar um eldsvoðann: „Við berum í raun og veru enga ábyrgð“
ÚttektBruninn á Bræðraborgarstíg

Upp­lýs­inga­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar um elds­voð­ann: „Við ber­um í raun og veru enga ábyrgð“

Um ábyrgð eft­ir brun­ann í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur benda mis­mun­andi að­il­ar inn­an borg­ar­yf­ir­valda hver á ann­an. Upp­lýs­inga­stjóri seg­ir borg­ina ekki bera neina ábyrgð gagn­vart leigj­end­um íbúð­ar­inn­ar, en vel­ferð­ar­svið seg­ir þvert á móti að borg­in beri rík­ar skyld­ur til að að­stoða þá.

Mest lesið undanfarið ár