Svæði

Reykjavík

Greinar

Umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir gesti Gistiskýlisins eiga skilið betra úrræði
FréttirCovid-19

Um­sjón­ar­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins seg­ir gesti Gisti­skýl­is­ins eiga skil­ið betra úr­ræði

Ung­ir, heim­il­is­laus­ir karl­ar sem glíma við fíkni­vanda hafa þurft að sækja sótt­varn­ar­hús­ið eft­ir covid-smit í Gisti­skýl­inu á Granda. Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjóna­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins, seg­ir gest úr gisti­skýl­inu hafa geng­ið úr hús­inu og þar með brot­ið sótt­kví. Hann seg­ir enn­frem­ur að þess­ir að­il­ar gætu hlot­ið betri þjón­ustu ann­ars stað­ar.

Mest lesið undanfarið ár