Svæði

Reykjavík

Greinar

Unga parið sem lést í brunanum var að safna fyrir brúðkaupi sínu
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Unga par­ið sem lést í brun­an­um var að safna fyr­ir brúð­kaupi sínu

Leigj­end­ur á Bræðra­borg­ar­stíg 1, sem er bruna­rúst­ir eft­ir elds­voða, hafa feng­ið rukk­un vegna leigu í júlí. Einn íbú­inn leit­aði ráð­gjaf­ar vegna inn­heimtusím­tals. Magda­lena Kwi­at­kowska, starfs­mað­ur Efl­ing­ar, seg­ir að unga par­ið sem lést í brun­an­um hafi ver­ið að safna pen­ing­um fyr­ir brúð­kaupi sínu.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.
Slökkviliðssjóri lýsir brunanum á Bræðraborgarstíg
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Slökkvi­liðs­sjóri lýs­ir brun­an­um á Bræðra­borg­ar­stíg

Jón Við­ar Matth­ías­son, slökkvi­liðs­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, seg­ir að slökkvi­lið­ið hafi áð­ur feng­ið um­sókn fyr­ir rekst­ur gisti­heim­il­is í hús­inu á Bræðra­borg­ar­stíg 1, en veitti nei­kvæða um­sögn. Þrír hafa lát­ið líf­ið og tveir eru á spít­ala eft­ir að hús­ið brann. Jón Við­ar var á vett­vangi og seg­ir að slökkvi­liðs­menn munu fá fé­lags­stuðn­ing vegna upp­lif­un­ar við björg­un­ar­störf­in.
Blómleg flugeldasýning sem endist út sumarið
Viðtal

Blóm­leg flug­elda­sýn­ing sem end­ist út sumar­ið

Eld­blóm, inn­setn­ing Sig­ríð­ar Soffíu Ní­els­dótt­ur í Hall­ar­garð­in­um við Frí­kirkju­veg 11, sprett­ur af sjald­gæf­um yrkj­um al­gengra blóma­teg­unda á borð við bóndarós­ir, dal­í­ur og lilj­ur. Gangi allt að ósk­um blómstra þær hver af ann­arri í sum­ar. Þær eru því hæg­fara út­gáfa flug­elda­sýn­ing­ar­inn­ar sem lýs­ir upp him­in­inn á Menn­ing­arnótt.

Mest lesið undanfarið ár