Svæði

Reykjavík

Greinar

Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir for­seta­hjón­in þátt­tak­end­ur í „tryll­ings­legu gróða­braski“

Guðni Th. Jó­hann­es­son og El­iza Reid for­seta­hjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þús­und krón­ur á mán­uði. Með­al­leigu­verð sam­bæri­legra íbúða er 217 þús­und krón­ur. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, spyr hvort for­seta­hjón­in séu föst inni í for­rétt­inda­búbblu. For­seta­hjón­in fengu ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf um mark­aðs­verð.
Segir frambjóðendur nýstofnaðs stjórnmálaafls óttast fjölmiðla
FréttirAlþingiskosningar 2021

Seg­ir fram­bjóð­end­ur ný­stofn­aðs stjórn­mála­afls ótt­ast fjöl­miðla

Til­kynnt var um fram­boð Frjáls­lynda lýð­ræð­is­flokks­ins til Al­þing­is­kosn­inga í gær. Formað­ur flokks­ins, Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, fyrr­ver­andi for­setafram­bjóð­andi, seg­ir flokk­inn ætla að birta lista og stefnu­skrá sein­ast­ur allra flokka af ótta við fjöl­miðla og að aðr­ir stjórn­mála­flokk­ar steli af flokkn­um hug­mynd­um.

Mest lesið undanfarið ár